Hildigunnur: Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 07:45 Hildigunnur Einarsdóttir. Vísir/Valli Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. HC Leipzig hefur verið með Íslending innan sinna raða síðustu ár því þar hefur Þorgerður Anna Atladóttir verið á leikmannalistanum en lítið spilað vegna meiðsla. Þorgerður Anna er á heimleið en þýska liðið fann sér aðra íslenska landsliðskonu. „Þetta er draumi líkast. Að ná samningi við Leipzig var nokkuð sem ég hélt að yrði aldrei möguleiki fyrir mig," sagði Hildigunnur Einarsdóttir í viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í morgun. Það ræst um helgina hvort að Hildigunnur verður í titilvörn á næsta tímabili eða ekki því HC Leipzig spilar um helgina hreinan úrslitaleik við Thüringer HC um þýska meistaratitilinn. „Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið og hvort sem árin mín hjá Lepzig verða eitt eða fleiri er ég himinlifandi," sagði Hildigunnur í fyrrnefndu viðtali. Hún er orðin 28 ára gömul og hefur spilað erlendis síðan að hún yfirgaf Val 2012. Síðan þá hefur þessi öflugi línumaður spilað með Tertnes í Noregi, með BK Heid í Svíþjóð og nú síðast með þýska b-deildarfélaginu VL Koblenz/Weibern. „Ég er viss um að ég verði ekkert annað en betri leikmaður. Allir leikmenn eru mjög góðir og það segir sig sjálft að þegar maður fer að æfa og leika með slíkum gæðahandboltakonum tekur maður framförum," sagði Hildigunnur. Hún fór á nokkrar æfingar hjá Leipzig fyrir tveimur vikum en stóð sig svo vel að nú er hún komin með samning. Hildigunnur er þó ekki að leiðinni út alveg strax. Hún mun taka þátt í næstu verkefnum íslenska landsliðsins í júní en á síðan að mæta út til Leipzig 18. júlí. „Ég fæ gott frí á Íslandi sem fer að hluta til í að búa mig undir dvölina hjá Leipzig," sagði Hildigunnur Einarsdóttir við Morgunblaðið. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Íslenski landsliðslínumaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir mun spila í þýsku Bundesligunni á næsta tímabil en hún hefur hoppað upp um eina deild í Þýskalandi og gert samning við stórliðið HC Leipzig. HC Leipzig hefur verið með Íslending innan sinna raða síðustu ár því þar hefur Þorgerður Anna Atladóttir verið á leikmannalistanum en lítið spilað vegna meiðsla. Þorgerður Anna er á heimleið en þýska liðið fann sér aðra íslenska landsliðskonu. „Þetta er draumi líkast. Að ná samningi við Leipzig var nokkuð sem ég hélt að yrði aldrei möguleiki fyrir mig," sagði Hildigunnur Einarsdóttir í viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í morgun. Það ræst um helgina hvort að Hildigunnur verður í titilvörn á næsta tímabili eða ekki því HC Leipzig spilar um helgina hreinan úrslitaleik við Thüringer HC um þýska meistaratitilinn. „Það gefst ekki öllum tækifæri til að komast í svona öflugt lið og hvort sem árin mín hjá Lepzig verða eitt eða fleiri er ég himinlifandi," sagði Hildigunnur í fyrrnefndu viðtali. Hún er orðin 28 ára gömul og hefur spilað erlendis síðan að hún yfirgaf Val 2012. Síðan þá hefur þessi öflugi línumaður spilað með Tertnes í Noregi, með BK Heid í Svíþjóð og nú síðast með þýska b-deildarfélaginu VL Koblenz/Weibern. „Ég er viss um að ég verði ekkert annað en betri leikmaður. Allir leikmenn eru mjög góðir og það segir sig sjálft að þegar maður fer að æfa og leika með slíkum gæðahandboltakonum tekur maður framförum," sagði Hildigunnur. Hún fór á nokkrar æfingar hjá Leipzig fyrir tveimur vikum en stóð sig svo vel að nú er hún komin með samning. Hildigunnur er þó ekki að leiðinni út alveg strax. Hún mun taka þátt í næstu verkefnum íslenska landsliðsins í júní en á síðan að mæta út til Leipzig 18. júlí. „Ég fæ gott frí á Íslandi sem fer að hluta til í að búa mig undir dvölina hjá Leipzig," sagði Hildigunnur Einarsdóttir við Morgunblaðið.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira