Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2016 08:30 Lars Lagerbäck á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldi. Vísir/Anton Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. Frábær fjögur ár eru brátt á enda en fyrst ætlar Lars Lagerbäck þó að reyna að fara sem lengst með íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska liðið flaug til Frakklands í gær og er búið að koma sér vel fyrir í smábænum Annecy.Sjá einnig:Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Það er gaman að skoða tölfræði Lars Lagerbäck í leikjum sínum í Laugardalnum því hún er ekki að slakari gerðinni. Fyrsti leikur Lars á Laugardalsvellinum var á móti Færeyjum haustið 2012 en leikurinn á móti Liechtenstein var fimmtándi leikur Svíans sem þjálfara íslenska landsliðsins í Laugardalnum. Lars vann bæði fyrsta leikinn (2-0 á móti Færeyjum 15. ágúst 2012) og fyrsta keppnisleikinn (2-0 á móti Noregi 7. september 2012) á Laugardalsvellinum. Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í lokaleik Lars Lagerbäck sem þýddi að hann náði að stýra íslenska liðinu til sigurs í tíu leikjum á þjóðarleikvanginum. Ef við gefum líka stig fyrir vináttuleikina þá náði íslenska landsliðið í 73 prósent stiga í boði í leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck í Laugardalnum eða liðið var með 10 sigrar og 3 jafntefli í 5 leikjum.Sjá einnig:Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang Lars Lagerbäck kom þrisvar til Íslands sem þjálfari sænska landsliðsins. Hann tapaði fyrsta leiknum árið 2000 þegar Tommy Söderberg þjálfaði með honum en fagnaði síðan sigrum í leikjum sínum í Laugardalnum 2004 og 2005. Lars var í raun með betri árangur með íslenska landsliðið í Laugardalnum (73 prósent stiga í húsi) en í leikjunum þremur með sænska liðið (67 prósent stiga í húsi). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. Frábær fjögur ár eru brátt á enda en fyrst ætlar Lars Lagerbäck þó að reyna að fara sem lengst með íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi. Íslenska liðið flaug til Frakklands í gær og er búið að koma sér vel fyrir í smábænum Annecy.Sjá einnig:Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Það er gaman að skoða tölfræði Lars Lagerbäck í leikjum sínum í Laugardalnum því hún er ekki að slakari gerðinni. Fyrsti leikur Lars á Laugardalsvellinum var á móti Færeyjum haustið 2012 en leikurinn á móti Liechtenstein var fimmtándi leikur Svíans sem þjálfara íslenska landsliðsins í Laugardalnum. Lars vann bæði fyrsta leikinn (2-0 á móti Færeyjum 15. ágúst 2012) og fyrsta keppnisleikinn (2-0 á móti Noregi 7. september 2012) á Laugardalsvellinum. Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í lokaleik Lars Lagerbäck sem þýddi að hann náði að stýra íslenska liðinu til sigurs í tíu leikjum á þjóðarleikvanginum. Ef við gefum líka stig fyrir vináttuleikina þá náði íslenska landsliðið í 73 prósent stiga í boði í leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck í Laugardalnum eða liðið var með 10 sigrar og 3 jafntefli í 5 leikjum.Sjá einnig:Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang Lars Lagerbäck kom þrisvar til Íslands sem þjálfari sænska landsliðsins. Hann tapaði fyrsta leiknum árið 2000 þegar Tommy Söderberg þjálfaði með honum en fagnaði síðan sigrum í leikjum sínum í Laugardalnum 2004 og 2005. Lars var í raun með betri árangur með íslenska landsliðið í Laugardalnum (73 prósent stiga í húsi) en í leikjunum þremur með sænska liðið (67 prósent stiga í húsi).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn