Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 11:59 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði á móti Skotum og Glódís Perla Viggósdóttir steig ekki feilspor í vörninni. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Í úrslitaleik riðilsins á milli tveggja liða sem höfðu ekki tapað stigi í riðlinum átti annað liðið aldrei möguleika. Íslensku þjálfararnir, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, lögðu leikinn frábærlega upp, bæði taktískt en einnig andlega. Stelpurnar okkar voru grimmar, einbeittar og áræðnar á móti Skotunum sem sáu aldrei til sólar. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, setti saman frábært myndband sem stelpurnar horfðu á fyrir leikinn á móti Skotlandi. Ásmundur hefur sett þetta myndband inn á Youtube og það er afar vel heppnað. Það er ekkert skrýtið að Skotarnir hafi aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband. Ásmundur vísar þar í íslensku náttúruna, söguna og lykilorð íslenska hópsins og tvinnar þetta allt saman á mjög skemmtilegan hátt. Við erum að tala um gæsahúð, tár, þjóðarstolt, hjartahlýju og allan pakkann en það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Íslensku stelpurnar verða aftur á ferðinni í kvöld þar sem sigur á Makedóníu mun skila stelpunum okkar inn á Evrópumót í þriðja sinn en kvennalandsliðið var einnig með á EM í Finnlandi 2009 og EM í Svíþjóð 2013. Íslenska liðið er með fullt hús á toppnum, hefur skorað 21 mark í 5 leikjum og er ekki enn búið að fá á sig mark. Það verður fylgst vel með leiknum í kvöld hér á Vísi. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Í úrslitaleik riðilsins á milli tveggja liða sem höfðu ekki tapað stigi í riðlinum átti annað liðið aldrei möguleika. Íslensku þjálfararnir, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, lögðu leikinn frábærlega upp, bæði taktískt en einnig andlega. Stelpurnar okkar voru grimmar, einbeittar og áræðnar á móti Skotunum sem sáu aldrei til sólar. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, setti saman frábært myndband sem stelpurnar horfðu á fyrir leikinn á móti Skotlandi. Ásmundur hefur sett þetta myndband inn á Youtube og það er afar vel heppnað. Það er ekkert skrýtið að Skotarnir hafi aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband. Ásmundur vísar þar í íslensku náttúruna, söguna og lykilorð íslenska hópsins og tvinnar þetta allt saman á mjög skemmtilegan hátt. Við erum að tala um gæsahúð, tár, þjóðarstolt, hjartahlýju og allan pakkann en það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Íslensku stelpurnar verða aftur á ferðinni í kvöld þar sem sigur á Makedóníu mun skila stelpunum okkar inn á Evrópumót í þriðja sinn en kvennalandsliðið var einnig með á EM í Finnlandi 2009 og EM í Svíþjóð 2013. Íslenska liðið er með fullt hús á toppnum, hefur skorað 21 mark í 5 leikjum og er ekki enn búið að fá á sig mark. Það verður fylgst vel með leiknum í kvöld hér á Vísi.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira