Game of Thrones: Jóhannes Haukur mættur til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2016 11:30 Íslenski leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson birtist á skjám áhorfenda síðasta þáttar Game of Thrones. Atriðið sem Jóhannes var í má sjá hér að neðan, en því verður að fylgja Höskuldarviðvörun eða spoiler alert. Þeir sem vöktu ekki eftir þættinum í nótt og ætla sér að horfa í kvöld, eða jafnvel seinna, og vilja ekki vita hvað gerist ættu kannski að hætta við. Það verður að segjast að það var nokkuð ánægjulegt að sjá okkar mann í þættinum. Tveir Íslendingar voru í sjöunda þætti sjöttu þáttaraðar Game of Thrones sem frumsýndur var í gær. Annar karakterinn er reyndar dáinn, svo hann segir ekki mikið þrátt fyrir að rölta enn um Kings Landing. Hafþór, Jóhannes, OMAM og Sigurrós. Það er spurning hvort að hér sé komið enn eitt „miðað við höfðatölu“-metið. Jóhannes Haukur birtist í fyrsta sinn í nótt sem meðlimur Brotherhood Without Banners. Um er að ræða nokkurs konar gengi ribbalda sem fylgja rauða guðinum R'hllor. Jóhannes var með nokkrar línur þar sem hann ræddi við Ian McShane. Atriðið má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenski leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson birtist á skjám áhorfenda síðasta þáttar Game of Thrones. Atriðið sem Jóhannes var í má sjá hér að neðan, en því verður að fylgja Höskuldarviðvörun eða spoiler alert. Þeir sem vöktu ekki eftir þættinum í nótt og ætla sér að horfa í kvöld, eða jafnvel seinna, og vilja ekki vita hvað gerist ættu kannski að hætta við. Það verður að segjast að það var nokkuð ánægjulegt að sjá okkar mann í þættinum. Tveir Íslendingar voru í sjöunda þætti sjöttu þáttaraðar Game of Thrones sem frumsýndur var í gær. Annar karakterinn er reyndar dáinn, svo hann segir ekki mikið þrátt fyrir að rölta enn um Kings Landing. Hafþór, Jóhannes, OMAM og Sigurrós. Það er spurning hvort að hér sé komið enn eitt „miðað við höfðatölu“-metið. Jóhannes Haukur birtist í fyrsta sinn í nótt sem meðlimur Brotherhood Without Banners. Um er að ræða nokkurs konar gengi ribbalda sem fylgja rauða guðinum R'hllor. Jóhannes var með nokkrar línur þar sem hann ræddi við Ian McShane. Atriðið má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein