Þór Saari orðinn Pírati Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júlí 2016 16:29 Þór Saari sat á þingi fyrir Borgarahreyfinguna og síðar Hreyfinguna á árunum 2009 til 2013. Vísir/GVA „Hó! Hó! Hó!“ segir Þór Saari, fyrrum þingmaður Borgarahreyfingarinnar sem genginn er til liðs við Pírata. Þetta upplýsir Þór á Facebook og segist hafa kynnt sér gaumgæfilega fyrir hvað Píratar standi. Og líst vel á. „Skráði mig í Pírata í dag. Hef lesið grunnstefnuna, stefnumálin, kóðann og lögin og er að ég held sammála nánast öllu því sem þar stendur,“ segir Þór. Hann upplýsir að í fyrsta skipti sé hann í stjórnmálahreyfingu sem hann hafi ekki stofnað sjálfur en Þór gegndi einnig formennsku hjá þingflokki Hreyfingarinnar á sínum tíma. „Það kallar á ákveðna nálgun og auðmýkt, en vonandi get ég orðið að gagni.“ Píratar mælast með 24,3% fylgi í nýjustu könnun MMR en niðurstöður hennar voru birtar í gær. Flokkurinn er með svipað fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn sem mældist með 25,3% fylgi. Gengið verður til kosninga í október en á dögunum greindi Helgi Hrafn Gunnarsson frá því að hann gæfi ekki kost á sér sem þingmaður í komandi kosningum. Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Framsókn missir helming fylgisins Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR og tekur toppsætið af Pírötum. 7. júlí 2016 10:45 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Hó! Hó! Hó!“ segir Þór Saari, fyrrum þingmaður Borgarahreyfingarinnar sem genginn er til liðs við Pírata. Þetta upplýsir Þór á Facebook og segist hafa kynnt sér gaumgæfilega fyrir hvað Píratar standi. Og líst vel á. „Skráði mig í Pírata í dag. Hef lesið grunnstefnuna, stefnumálin, kóðann og lögin og er að ég held sammála nánast öllu því sem þar stendur,“ segir Þór. Hann upplýsir að í fyrsta skipti sé hann í stjórnmálahreyfingu sem hann hafi ekki stofnað sjálfur en Þór gegndi einnig formennsku hjá þingflokki Hreyfingarinnar á sínum tíma. „Það kallar á ákveðna nálgun og auðmýkt, en vonandi get ég orðið að gagni.“ Píratar mælast með 24,3% fylgi í nýjustu könnun MMR en niðurstöður hennar voru birtar í gær. Flokkurinn er með svipað fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn sem mældist með 25,3% fylgi. Gengið verður til kosninga í október en á dögunum greindi Helgi Hrafn Gunnarsson frá því að hann gæfi ekki kost á sér sem þingmaður í komandi kosningum.
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Framsókn missir helming fylgisins Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR og tekur toppsætið af Pírötum. 7. júlí 2016 10:45 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Framsókn missir helming fylgisins Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR og tekur toppsætið af Pírötum. 7. júlí 2016 10:45