Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 10:26 Íslensku strákarnir að taka Víkingaklappið á EM. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Margir Íslendingar fengu eflaust smá ónotatilfinningu þegar Frakkarnir tóku upp á því að fagna eins og íslenska landsliðið eftir leikinn í gær. Eftir sigurinn á Þjóðverjum stilltu frönsku landsliðsmennirnir sér upp og tóku hið fræga Víkingaklapp sem var einkennisfögnuður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Íslenska landsliðið og íslensku stuðningsmennirnir hafa gert þetta klapp heimsfrægt og það á örugglega sinn þátt í að vekja enn meiri athygli á frábærum árangri íslenska liðsins á Evrópumótinu í ár.Mega fá fagnið lánað Frakkarnir slógu íslensku strákanna vissulega út úr átta liða úrslitunum en litu kannski svo á að þeir hafi unnið sér með því rétt á því að fagna eins og íslenska liðið það sem eftir var mótsins. Alfreð Finnbogason skýtur aðeins á fögnuð Frakkana á Twitter-síðu sinni. „Það er ekki fallegt að stela ... en ef þið vinnið Evrópumótið þá megið þið fá okkar fögnuð að láni," skrifaði Alfreð og endaði á glottandi broskarli. Alfreð er örugglega ekki eini Íslendingurinn sem vill sjá Frakka vinna mótið. Það myndi ekki aðeins vera smá sárabót fyrir tap íslensku strákanna í átta liða úrslitunum heldur myndu Frakkar um leið koma í veg fyrir að einn af fáum óvinum íslenska liðsins á EM í Frakklandi, Cristiano Ronaldo, yrði Evrópumeistari.It's not nice to steal.... But if you win @UEFAEURO you can borrow our celebration https://t.co/rLVZb6HrsD— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 8, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær. Margir Íslendingar fengu eflaust smá ónotatilfinningu þegar Frakkarnir tóku upp á því að fagna eins og íslenska landsliðið eftir leikinn í gær. Eftir sigurinn á Þjóðverjum stilltu frönsku landsliðsmennirnir sér upp og tóku hið fræga Víkingaklapp sem var einkennisfögnuður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Íslenska landsliðið og íslensku stuðningsmennirnir hafa gert þetta klapp heimsfrægt og það á örugglega sinn þátt í að vekja enn meiri athygli á frábærum árangri íslenska liðsins á Evrópumótinu í ár.Mega fá fagnið lánað Frakkarnir slógu íslensku strákanna vissulega út úr átta liða úrslitunum en litu kannski svo á að þeir hafi unnið sér með því rétt á því að fagna eins og íslenska liðið það sem eftir var mótsins. Alfreð Finnbogason skýtur aðeins á fögnuð Frakkana á Twitter-síðu sinni. „Það er ekki fallegt að stela ... en ef þið vinnið Evrópumótið þá megið þið fá okkar fögnuð að láni," skrifaði Alfreð og endaði á glottandi broskarli. Alfreð er örugglega ekki eini Íslendingurinn sem vill sjá Frakka vinna mótið. Það myndi ekki aðeins vera smá sárabót fyrir tap íslensku strákanna í átta liða úrslitunum heldur myndu Frakkar um leið koma í veg fyrir að einn af fáum óvinum íslenska liðsins á EM í Frakklandi, Cristiano Ronaldo, yrði Evrópumeistari.It's not nice to steal.... But if you win @UEFAEURO you can borrow our celebration https://t.co/rLVZb6HrsD— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 8, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira