Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 08:34 Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. Vísir/Getty/Anton Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Liðsmenn hljómsveitarinnar Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn ársins 2015. Þrír liðsmenn sveitarinnar eru í efstu fimm sætunum. Efstur er þó Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, með 2,6 milljónir á mánuði. Hann er yfirlögfræðingur fjármálafyrirtækisins GAMMA en hann er einnig höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna. Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í næstu tvö sæti. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Brynjar Leifsson er með 1,77 milljónir á mánuði og fast á hæla hans kemur Ragnar Þórhallsson, söngvari og gítarleikari, með 1,73 milljónir á mánuði. Þá er söngkona og gítarleikari hljómsveitarinnarm Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, í fimmmta sæti með 1,71 milljón á mánuði. Hljómsveitin hefur verið á miklu tónleikaferðalagi erlendis undanfarið ár en síðasta plata sveitarinnar, Beneath the skin, sem kom út á síðasta ári seldist gríðarlega vel og fór beint í þriðja sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum. Baltasar Kormákur leikstjóri er í fjórða sæti, mitt á milli Ragnars og Nönnu með 1,73 milljónir á mánuði. Baltasar gerði það gott á síðasta ári með stórmyndinni Everest sem fór beint á toppinn í tólf löndum skömmu eftir frumsýningu Næst á eftir fylgja Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður með rúmar 1,4 milljónir á mánuði, Sigurður Sigurjónsson leikari með 1,3 milljónir á mánuði og Ólafur Darri Ólafsson leikari með rúmlega 1,2 mlljónir á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Liðsmenn hljómsveitarinnar Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamenn ársins 2015. Þrír liðsmenn sveitarinnar eru í efstu fimm sætunum. Efstur er þó Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, með 2,6 milljónir á mánuði. Hann er yfirlögfræðingur fjármálafyrirtækisins GAMMA en hann er einnig höfundur Rofs, Snjóblindu og fleiri skáldsagna. Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í næstu tvö sæti. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Brynjar Leifsson er með 1,77 milljónir á mánuði og fast á hæla hans kemur Ragnar Þórhallsson, söngvari og gítarleikari, með 1,73 milljónir á mánuði. Þá er söngkona og gítarleikari hljómsveitarinnarm Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, í fimmmta sæti með 1,71 milljón á mánuði. Hljómsveitin hefur verið á miklu tónleikaferðalagi erlendis undanfarið ár en síðasta plata sveitarinnar, Beneath the skin, sem kom út á síðasta ári seldist gríðarlega vel og fór beint í þriðja sæti Billboard-listans í Bandaríkjunum. Baltasar Kormákur leikstjóri er í fjórða sæti, mitt á milli Ragnars og Nönnu með 1,73 milljónir á mánuði. Baltasar gerði það gott á síðasta ári með stórmyndinni Everest sem fór beint á toppinn í tólf löndum skömmu eftir frumsýningu Næst á eftir fylgja Bragi Valdimar Skúlason, hugmyndasmiður grínhópsins Baggalúts og auglýsingaskrifstofunnar Brandenburg, með rúmlega 1,5 milljónir á mánuði, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður með rúmar 1,4 milljónir á mánuði, Sigurður Sigurjónsson leikari með 1,3 milljónir á mánuði og Ólafur Darri Ólafsson leikari með rúmlega 1,2 mlljónir á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent