Glæný stikla úr Fortitude: Austurlandið í aðalhlutverki Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júlí 2016 12:30 Dennis Quaid. vísir Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. Fyrri serían var einnig að mestu leyti tekin upp á landinu en að þessu sinni voru flestir tökudagar á Reyðarfirði en einnig á Eskifirði og Seyðisfirði. Nú hefur verið gefin út glæný stikla úr þessari annarri þáttaröð og leikur lag Bjarkar Guðmundsdóttir, It's Oh So Quiet, stór hlutverk í stiklunni. Það var meðmiðillinn Austurfréttir sem greindi fyrst frá. Þáttaröðin fer í loftið í janúar á næsta ári en Dennis Quaid og Michelle Fairley fara með aðalhlutverk í þáttunum ásamt Sofie Gråbøl, Richard Dormer og Birni Hlyni Haraldssyni. Hér að neðan má sjá stikluna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. Fyrri serían var einnig að mestu leyti tekin upp á landinu en að þessu sinni voru flestir tökudagar á Reyðarfirði en einnig á Eskifirði og Seyðisfirði. Nú hefur verið gefin út glæný stikla úr þessari annarri þáttaröð og leikur lag Bjarkar Guðmundsdóttir, It's Oh So Quiet, stór hlutverk í stiklunni. Það var meðmiðillinn Austurfréttir sem greindi fyrst frá. Þáttaröðin fer í loftið í janúar á næsta ári en Dennis Quaid og Michelle Fairley fara með aðalhlutverk í þáttunum ásamt Sofie Gråbøl, Richard Dormer og Birni Hlyni Haraldssyni. Hér að neðan má sjá stikluna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira