Óbreytt áætlanaflug WOW air til Nice Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júlí 2016 09:05 WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vísir/Steingrímur Flugáætlanir flugfélagsins WOWair breytast ekki vegna voðaverkanna í Nice en næsta áætlunarflug verður farið á sunnudaginn næstkomandi. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir ákvörðun hafa verið tekna um þetta í morgun. Ástandið í borginni er afar viðkvæmt eftir að maður á vörubíl ók inn í stóran hóp af fólki á Promenade de Anglaise þar sem fjöldinn allur var samankominn til þess að fylgjast með flugeldasýningu í tilefni af Bastilludeginum. WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vél frá flugfélaginu fór frá Íslandi til Nice í gær klukkan þrjú en það var nokkru áður en árásin var gerð. Róslín Alma Valdemarsdóttir, farþegi vélarinnar, hafði verið í klukkustund í borginni þegar hún heyrði öskur og óp. Vísir ræddi Róslín í gær. Nice hefur að sögn Svanhvítar verið ákaflega vinsæll ferðamannastaður á meðal Íslendinga í sumar og hafa flugvélarnar héðan iðulega verið stappfullar. Þá lenti flugvél frá Nice í Keflavík í nótt en vélin lagði af stað áður en voðaverkin áttu sér stað. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. 15. júlí 2016 06:51 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Flugáætlanir flugfélagsins WOWair breytast ekki vegna voðaverkanna í Nice en næsta áætlunarflug verður farið á sunnudaginn næstkomandi. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW, segir ákvörðun hafa verið tekna um þetta í morgun. Ástandið í borginni er afar viðkvæmt eftir að maður á vörubíl ók inn í stóran hóp af fólki á Promenade de Anglaise þar sem fjöldinn allur var samankominn til þess að fylgjast með flugeldasýningu í tilefni af Bastilludeginum. WOW air er eina íslenska flugfélagið sem flýgur beint til Nice. Vél frá flugfélaginu fór frá Íslandi til Nice í gær klukkan þrjú en það var nokkru áður en árásin var gerð. Róslín Alma Valdemarsdóttir, farþegi vélarinnar, hafði verið í klukkustund í borginni þegar hún heyrði öskur og óp. Vísir ræddi Róslín í gær. Nice hefur að sögn Svanhvítar verið ákaflega vinsæll ferðamannastaður á meðal Íslendinga í sumar og hafa flugvélarnar héðan iðulega verið stappfullar. Þá lenti flugvél frá Nice í Keflavík í nótt en vélin lagði af stað áður en voðaverkin áttu sér stað.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. 15. júlí 2016 06:51 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Utanríkisráðherra segir brýnt að draga ekki ályktanir fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir Neyðarvakt utanríkisþjónustunnar hefur verið að störfum í alla nótt vegna voðaverkanna í Nice. 15. júlí 2016 08:31