Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2016 10:30 Söguheimur A Song of Ice and Fire bókanna og Game of Thrones þáttanna, er margslunginn og flókinn. Flestir eiga í vandræðum með að halda áttum í þessu hafi persóna og söguþráða, en Samuel L. Jackson er kominn til bjargar. HBO, framleiðendur Game of Thrones fengu leikarann til að fara yfir það helsta úr fyrstu fimm þáttaröðunum (ekki þeirri síðustu) og er óhætt að segja að hann geri það á nokkuð einstakan hátt. Jackson þarf að fara yfir mikið efni á einungis tæpum átta mínútum. Niðurstaðan er: Gjörsamlega frábærar tæpar átta mínútur. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30 Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08 Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Söguheimur A Song of Ice and Fire bókanna og Game of Thrones þáttanna, er margslunginn og flókinn. Flestir eiga í vandræðum með að halda áttum í þessu hafi persóna og söguþráða, en Samuel L. Jackson er kominn til bjargar. HBO, framleiðendur Game of Thrones fengu leikarann til að fara yfir það helsta úr fyrstu fimm þáttaröðunum (ekki þeirri síðustu) og er óhætt að segja að hann geri það á nokkuð einstakan hátt. Jackson þarf að fara yfir mikið efni á einungis tæpum átta mínútum. Niðurstaðan er: Gjörsamlega frábærar tæpar átta mínútur.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30 Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08 Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30
Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08
Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55
Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06
Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30