Sjáðu fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 21:01 Brie Larson og Tom Hiddleston í Kong: Skull Island Það rignir hreinlega inn fréttum frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, Bandaríkjunum. Nú í kvöld frumsýndi kvikmyndaverið Warner Bros. ásamt Legendary Pictures fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island. Leikstjóri myndarinnar er Jordan Vogt-Roberts en með aðalhlutverk fara Tom Hiddleston, Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson, Samuel L. Jackson og John Goodman. Um er að ræða enn eina King Kong-myndina og er ætlað að vera einhverskonar forsaga þeirrar veru. Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það rignir hreinlega inn fréttum frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, Bandaríkjunum. Nú í kvöld frumsýndi kvikmyndaverið Warner Bros. ásamt Legendary Pictures fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island. Leikstjóri myndarinnar er Jordan Vogt-Roberts en með aðalhlutverk fara Tom Hiddleston, Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson, Samuel L. Jackson og John Goodman. Um er að ræða enn eina King Kong-myndina og er ætlað að vera einhverskonar forsaga þeirrar veru. Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56