Dana White styður Donald Trump: Hann mun berjast fyrir Bandaríkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2016 23:30 Dana White vill sjá Donald Trump í Hvíta húsinu. vísir/getty Dana White, forseti UFC, hélt innblásna ræðu til stuðnings Donalds Trump á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gær. Trump var formlega gerður að forsetaefni Repúblikana í gær en þessi mjög svo umdeildi maður stefnir að því að komast í Hvíta húsið. White er mikill stuðningsmaður Trumps og fór fögrum orðum um hann í gær. Hann sagði að Trump væri fær viðskiptamaður, harðduglegur en jafnframt góður og traustur vinur. „Við þurfum einhvern sem trúir á þessa þjóð og mun berjast fyrir þá,“ sagði, eða öskraði, White. „Ég hef verið í bardagabransanum allt mitt líf. Ég þekki bardagamenn. Dömur mínar og herrar, Donald Trump er baráttumaður og mun berjast fyrir þessa þjóð.“ Í ræðu Whites kom fram að Trump hafi stutt hann alla tíð og hvatt hann áfram. Þess má geta að fyrstu tvö bardagakvöld UFC eftir að White keypti það 2001 voru haldin í Trump Taj Mahal í Atlantic City í New Jersey.Fyrr í þessum mánuði var UFC selt fyrir fjóra milljarða dala eða tæplega 500 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt heimildum ESPN fær White 360 milljónir dala í sinn hlut eftir söluna en hann verður áfram forseti UFC.Brot úr ræðu Dana White má sjá hér að neðan.UFC Pres. Dana White: "Donald Trump is a fighter and I know he will fight for this country" https://t.co/DhDlglCvxa https://t.co/PwBQFtgGcm— CNN (@CNN) July 20, 2016 Donald Trump MMA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Dana White, forseti UFC, hélt innblásna ræðu til stuðnings Donalds Trump á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gær. Trump var formlega gerður að forsetaefni Repúblikana í gær en þessi mjög svo umdeildi maður stefnir að því að komast í Hvíta húsið. White er mikill stuðningsmaður Trumps og fór fögrum orðum um hann í gær. Hann sagði að Trump væri fær viðskiptamaður, harðduglegur en jafnframt góður og traustur vinur. „Við þurfum einhvern sem trúir á þessa þjóð og mun berjast fyrir þá,“ sagði, eða öskraði, White. „Ég hef verið í bardagabransanum allt mitt líf. Ég þekki bardagamenn. Dömur mínar og herrar, Donald Trump er baráttumaður og mun berjast fyrir þessa þjóð.“ Í ræðu Whites kom fram að Trump hafi stutt hann alla tíð og hvatt hann áfram. Þess má geta að fyrstu tvö bardagakvöld UFC eftir að White keypti það 2001 voru haldin í Trump Taj Mahal í Atlantic City í New Jersey.Fyrr í þessum mánuði var UFC selt fyrir fjóra milljarða dala eða tæplega 500 milljarða íslenskra króna. Samkvæmt heimildum ESPN fær White 360 milljónir dala í sinn hlut eftir söluna en hann verður áfram forseti UFC.Brot úr ræðu Dana White má sjá hér að neðan.UFC Pres. Dana White: "Donald Trump is a fighter and I know he will fight for this country" https://t.co/DhDlglCvxa https://t.co/PwBQFtgGcm— CNN (@CNN) July 20, 2016
Donald Trump MMA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti