Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard og Johnny Depp. Vísir/Getty Leikarinn Johnny Depp er sagður hafa skorið hluta af fingri sínum fyrir slysni í reiðiskasti. Þá á hann að hafa díft hlutanum sem hann skar af sér í málningu og skrifað nafnið „Billy Bob“ auk annarra orða á spegil. Þetta kemur fram í máli eiginkonu Amber Heard við málaferli vegna skilnaðar þeirra. Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður, samkvæmt TMZ, en hann sakaði eiginkonu sína um að hafa haldið við leikarann Billy Bob Thornton. Heard segir að Depp hafi verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna þegar atvikið átti sér stað og fór hann ekki til læknis fyrr en um sólarhring eftir atvikið. Það olli því að ekki var hægt að festa stykkið aftur á fingurinn og mun stykki úr handlegg Depp hafa verið sett í staðinn. Mynd af meintu kroti Depp má sjá á vef TMZ. Sjá einnig: Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband. Samkvæmt Telegraph tafði atvikið tökur á nýjustu Pirates of the Caribbean kvikmyndinni um tvær vikur. Þá var talað um að hann hefði orðið fyrir slysi við tökur. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí og segir hann hafa beitt sig ofbeldi. Hún hefur lýst honum sem drykkfelldum ofbeldissegg en henni hefur verið lýst sem lygara sem vill einungis komast yfir fé Depp. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Sjá meira
Leikarinn Johnny Depp er sagður hafa skorið hluta af fingri sínum fyrir slysni í reiðiskasti. Þá á hann að hafa díft hlutanum sem hann skar af sér í málningu og skrifað nafnið „Billy Bob“ auk annarra orða á spegil. Þetta kemur fram í máli eiginkonu Amber Heard við málaferli vegna skilnaðar þeirra. Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður, samkvæmt TMZ, en hann sakaði eiginkonu sína um að hafa haldið við leikarann Billy Bob Thornton. Heard segir að Depp hafi verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna þegar atvikið átti sér stað og fór hann ekki til læknis fyrr en um sólarhring eftir atvikið. Það olli því að ekki var hægt að festa stykkið aftur á fingurinn og mun stykki úr handlegg Depp hafa verið sett í staðinn. Mynd af meintu kroti Depp má sjá á vef TMZ. Sjá einnig: Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband. Samkvæmt Telegraph tafði atvikið tökur á nýjustu Pirates of the Caribbean kvikmyndinni um tvær vikur. Þá var talað um að hann hefði orðið fyrir slysi við tökur. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí og segir hann hafa beitt sig ofbeldi. Hún hefur lýst honum sem drykkfelldum ofbeldissegg en henni hefur verið lýst sem lygara sem vill einungis komast yfir fé Depp.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27
Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent