Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 03:17 Neymar með gullið. Vísir/Getty Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli en Brasilía vann 5-4 í vítakeppni. Neymar skoraði mark Brasilíu í leiknum sjálfum með skoti beint úr aukaspyrnu og hann skoraði síðan úr síðustu vítaspyrnunni í vítakeppninni. Brasilía fékk bronsið á ÓL í Peking 2008 og silfur í London fyrir fjórum árum. Brasilía varð hinsvegar nú nítjánda þjóðin sem eignast Ólympíumeistara í fótbolta karla. Neymar var hrókur alls fagnaðar eftir leikinn en það var ótrúleg stemmning á Maracana leikvanginum. Heimamenn hreinlega misstu sig þegar gullið var í höfn. Neymar og félagar misstu líka allir gjörsamlega stjórn á tilfinningum sínum og tárin streymdu. Neymar mætti síðan með skilaboð í verðlaunaafhendinguna. Hann var með borða um höfuðið þar sem kom fram að þetta væri hundrað prósent Jesús að þakka. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Neymar fagna gullinu með löndum sínum á Maracana í gær.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20 Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11. ágúst 2016 09:15
Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10. ágúst 2016 12:00
Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. 20. ágúst 2016 23:14
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Neymar og félagar slátruðu Hondúrum | Sjáðu mörkin Neymar og Gabriel Jesus skoruðu tvö mörk hvor þegar Brasilía rústaði Hondúras, 6-0, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 17. ágúst 2016 18:20
Neymar skaut Brössum áfram | Hondúras komið í undanúrslitin Brasilíska stórstjarnan Neymar komst loksins á blað í 2-0 sigri á Kólumbíu í 8-liða úrslitum Olympíuleikanna en í undanúrslitum mæta Brasilíumenn Hondúras eftir óvæntan sigur Hondúras gegn Suður-Kóreu. 14. ágúst 2016 11:00