Martin aftur í úrvalsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2016 13:31 Martin átti frábæra undankeppni. mynd/bára dröfn kristinsdóttir Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær. Martin skoraði 18 stig gegn Belgum, tók þrjú fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Þá nýtti hann sjö af níu skotum sínum utan af velli og bæði vítin sem hann tók. Þessi frammistaða skilaði Martin í úrvalslið 6. umferðar undankeppninnar. Þetta er í annað sinn sem Martin er valinn í úrvalsliðið en hann var einnig í úrvalsliði 2. umferðar. Martin er í góðum félagsskap en í úrvalsliði 6. umferðar má m.a. finna Georgíumanninn Zaza Pachulia, leikmann Golden State Warriors í NBA-deildinni. Martin spilaði skínandi vel í undankeppni EM 2017. Hann byrjaði alla sex leikina, skoraði 14,2 að meðaltali í leik, tók 4,0 fráköst og gaf 3,5 stoðsendingar. Þá var skotnýting hans frábær; 52,3% í tveggja stiga skotum og 57,1% í þriggja stiga skotum.FIBA #EuroBasket2017 Qualifiers Gameday 6 Top Performer: @M1keD1xonJR, @hermannsson15, Stylianou, Gomes and @zaza27 pic.twitter.com/EbURmsM71A— FIBA (@FIBA) September 18, 2016 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. 17. september 2016 20:05 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. 17. september 2016 19:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær. Martin skoraði 18 stig gegn Belgum, tók þrjú fráköst, gaf fimm stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Þá nýtti hann sjö af níu skotum sínum utan af velli og bæði vítin sem hann tók. Þessi frammistaða skilaði Martin í úrvalslið 6. umferðar undankeppninnar. Þetta er í annað sinn sem Martin er valinn í úrvalsliðið en hann var einnig í úrvalsliði 2. umferðar. Martin er í góðum félagsskap en í úrvalsliði 6. umferðar má m.a. finna Georgíumanninn Zaza Pachulia, leikmann Golden State Warriors í NBA-deildinni. Martin spilaði skínandi vel í undankeppni EM 2017. Hann byrjaði alla sex leikina, skoraði 14,2 að meðaltali í leik, tók 4,0 fráköst og gaf 3,5 stoðsendingar. Þá var skotnýting hans frábær; 52,3% í tveggja stiga skotum og 57,1% í þriggja stiga skotum.FIBA #EuroBasket2017 Qualifiers Gameday 6 Top Performer: @M1keD1xonJR, @hermannsson15, Stylianou, Gomes and @zaza27 pic.twitter.com/EbURmsM71A— FIBA (@FIBA) September 18, 2016
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10 Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21 Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. 17. september 2016 20:05 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58 Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43 Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. 17. september 2016 19:43 Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. 17. september 2016 19:10
Guðni forseti og Kristófer féllust í faðma Skemmtileg uppákoma fyrir leik Íslands og Belgíu í unndankeppni EM 2017. 17. september 2016 16:21
Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. 17. september 2016 20:05
Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. 18. september 2016 11:00
Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. 17. september 2016 18:58
Kristófer: Shout-out á Guðna Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári. 17. september 2016 18:43
Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. 17. september 2016 19:43
Jón Arnór: Sérstakt að gera þetta tvisvar í röð Jón Arnór Stefánsson skoraði síðustu fjögur stig Íslands í sigrinum á Belgíu í Laugardalshöllinni í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti á EM, annað skiptið í röð. 17. september 2016 18:27
Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. 17. september 2016 19:15