Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2016 10:19 Stiklan er ansi mögnuð. Vísir Nýjasta verkefni þýska leikstjórans Werner Herzog er væntanlegt á skjáinn. Þar skoðar hann eldfjöll víðs vegar um heim og er Ísland í brenndidepli myndarinnar. Herzog ferðaðist um heiminn við gerð myndarinnar og fór, auk Íslands, til Indónesíu, Norður-Kóreu og Eþíópíu. Þar fjallaði hann um þau áhrif sem eldfjöll hafa haft á samfélögin í kring. Þýski leikstjórinn var staddur hér á landi á síðasta ári þar sem brá sér meðal annars á Landsbókasafninu til þess af afla sér heimilda um eldklerkinn Jón Steingrímsson. Skoðaði hann svæðið í kringum Lakagíga, sem er gígaröð á 25 kílómetra langri gossprungu vestan Vatnajökuls og ef marka má stikluna, sem sjá má hér að neðan, eru Lakagígar framlag Íslands til myndarinnar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýjasta verkefni þýska leikstjórans Werner Herzog er væntanlegt á skjáinn. Þar skoðar hann eldfjöll víðs vegar um heim og er Ísland í brenndidepli myndarinnar. Herzog ferðaðist um heiminn við gerð myndarinnar og fór, auk Íslands, til Indónesíu, Norður-Kóreu og Eþíópíu. Þar fjallaði hann um þau áhrif sem eldfjöll hafa haft á samfélögin í kring. Þýski leikstjórinn var staddur hér á landi á síðasta ári þar sem brá sér meðal annars á Landsbókasafninu til þess af afla sér heimilda um eldklerkinn Jón Steingrímsson. Skoðaði hann svæðið í kringum Lakagíga, sem er gígaröð á 25 kílómetra langri gossprungu vestan Vatnajökuls og ef marka má stikluna, sem sjá má hér að neðan, eru Lakagígar framlag Íslands til myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Werner Herzog skoðaði handrit eldklerksins á Landsbókasafninu Vinnur verkefni um eldfjöll. 24. september 2015 16:18