Segir ummæli Trump um konur vera óásættanleg Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2016 11:00 Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Sjá meira
Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30