Segir ásakanir um afskipti af kosningum vera fáránlegar Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2016 14:37 Sergey Lavrov. Vísir/AFP Staðhæfingar yfirvalda í Bandaríkjunum um að Rússar hafi gert tölvuárásir á stofnanir og samtök þar í landi til að hafa áhrif á forsetakosningarnar, „eru fáránlegar“. Þetta segir Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Hann segir Bandaríkin ekki hafa fært sannanir fyrir máli sínu. Yfirvöld í Washington segjast ætla að bregðast við meintum árásum Rússa.Í viðtali við CNN sagði Lavrov að ásakanir Bandaríkjanna væru að vissu leyti hrós, þar sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefði nýverið gert lítið úr mætti Rússlands. „Nú eru allir í Bandaríkjunum að segja að Rússland stýri kosningaumræðunni í Bandaríkjunum.“ Hann sagði Rússa hins vegar ekki hafa séð sannanir. Leyniþjónustur í bæði Bandaríkjunum og Bretlandi segjast vissir um að Rússar hafi gert umræddir árásir. Spurður frekar út í orð sín sagðist Lavrov ekki hafa neitað því að Rússar hefðu gert tölvuárásir á Bandaríkin með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar þar í landi. Hann sagði að Bandaríkin hefðu ekki sannað að Rússar væru ábyrgir. Þá sagði hann að það væri ótækt að hugsa út í möguleg viðbrögð Bandaríkjanna. „Ef þeir ákveða að gera eitthvað, þá mega þeir það.“Lavrov var einnig spurður út í myndbandið af Donald Trump frá árinu 2005, þar sem hann stærir sig af því að geta „gripið í píkur“ kvenna í skjóli frægðar sinnar. Utanríkisráðherrann benti á að enska væri ekki sitt fyrsta tungumál og hann væri ekki viss hvort hann yrði óviðeigandi. Þá sagði hann: „Það eru of margar píkur (e. pussies) sem koma að forsetakosningunum ykkar, á báðum hliðum, að ég vil ekki tjá mig um það.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lekinn ekki sú sprengja sem Trump-liðar vonuðust eftir Wikileaks birtu á dögunum fjöldann allan af tölvupóstum sem þeir segja að séu frá formanni forsetaframboðs Hillary Clinton, John Podesta. 12. október 2016 08:45 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39 Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15 MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00 Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Staðhæfingar yfirvalda í Bandaríkjunum um að Rússar hafi gert tölvuárásir á stofnanir og samtök þar í landi til að hafa áhrif á forsetakosningarnar, „eru fáránlegar“. Þetta segir Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Hann segir Bandaríkin ekki hafa fært sannanir fyrir máli sínu. Yfirvöld í Washington segjast ætla að bregðast við meintum árásum Rússa.Í viðtali við CNN sagði Lavrov að ásakanir Bandaríkjanna væru að vissu leyti hrós, þar sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefði nýverið gert lítið úr mætti Rússlands. „Nú eru allir í Bandaríkjunum að segja að Rússland stýri kosningaumræðunni í Bandaríkjunum.“ Hann sagði Rússa hins vegar ekki hafa séð sannanir. Leyniþjónustur í bæði Bandaríkjunum og Bretlandi segjast vissir um að Rússar hafi gert umræddir árásir. Spurður frekar út í orð sín sagðist Lavrov ekki hafa neitað því að Rússar hefðu gert tölvuárásir á Bandaríkin með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar þar í landi. Hann sagði að Bandaríkin hefðu ekki sannað að Rússar væru ábyrgir. Þá sagði hann að það væri ótækt að hugsa út í möguleg viðbrögð Bandaríkjanna. „Ef þeir ákveða að gera eitthvað, þá mega þeir það.“Lavrov var einnig spurður út í myndbandið af Donald Trump frá árinu 2005, þar sem hann stærir sig af því að geta „gripið í píkur“ kvenna í skjóli frægðar sinnar. Utanríkisráðherrann benti á að enska væri ekki sitt fyrsta tungumál og hann væri ekki viss hvort hann yrði óviðeigandi. Þá sagði hann: „Það eru of margar píkur (e. pussies) sem koma að forsetakosningunum ykkar, á báðum hliðum, að ég vil ekki tjá mig um það.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lekinn ekki sú sprengja sem Trump-liðar vonuðust eftir Wikileaks birtu á dögunum fjöldann allan af tölvupóstum sem þeir segja að séu frá formanni forsetaframboðs Hillary Clinton, John Podesta. 12. október 2016 08:45 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39 Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15 MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00 Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Lekinn ekki sú sprengja sem Trump-liðar vonuðust eftir Wikileaks birtu á dögunum fjöldann allan af tölvupóstum sem þeir segja að séu frá formanni forsetaframboðs Hillary Clinton, John Podesta. 12. október 2016 08:45
Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30
Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39
Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15
MH17: Röktu slóð Buk-kerfisins til Rússlands Rannsakendur eru sannfærðir um að MH17 hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu með rússnesku flugskeyti. 28. september 2016 12:00
Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38
Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00