Vilja að stjórnin efni loforð fyrir kosningarnar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. október 2016 07:00 Formenn og talsmenn Samfylkingar, Pírata, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar boðuðu til blaðamannafundar í Alþingishúsinu. vísir/eyþór Björt framtíð, Vinstri græn, Píratar og Samfylking lögðu í gær fram tillögur um breytingar á frumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Fulltrúar flokkanna segja að sú leið sem meirihlutinn hefur valið til að hækka greiðslur almannatrygginga tryggi ekki að greiðslurnar fylgi þróun lágmarkslauna og verði 300.000 krónur. Minnihlutinn leggur til að hækka ellilífeyri og lífeyri öryrkja um 13,4 prósent. Báðar leiðirnar myndu skila einbúum 280.000 krónum á mánuði en minnihlutinn segir skerðingu vegna tekna minni ef þeirra leið verði farin. Þá myndu öryrkjar og eldri borgarar í sambúð fá 241.300 krónur á mánuði með leið minnihlutans en 227.883 með leið ríkisstjórnarinnar. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, er ekki bjartsýn á að ríkisstjórnin samþykki tillögurnar en segir þær þó mikilvægar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vilja hækka bætur aldraðra og flýta hækkun lífeyristökualdurs Ríkisstjórn Íslands hefur lagt til að einstæðum eldri borgurum verði tryggðar 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. janúar 2018. 7. október 2016 17:55 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Björt framtíð, Vinstri græn, Píratar og Samfylking lögðu í gær fram tillögur um breytingar á frumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Fulltrúar flokkanna segja að sú leið sem meirihlutinn hefur valið til að hækka greiðslur almannatrygginga tryggi ekki að greiðslurnar fylgi þróun lágmarkslauna og verði 300.000 krónur. Minnihlutinn leggur til að hækka ellilífeyri og lífeyri öryrkja um 13,4 prósent. Báðar leiðirnar myndu skila einbúum 280.000 krónum á mánuði en minnihlutinn segir skerðingu vegna tekna minni ef þeirra leið verði farin. Þá myndu öryrkjar og eldri borgarar í sambúð fá 241.300 krónur á mánuði með leið minnihlutans en 227.883 með leið ríkisstjórnarinnar. Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, er ekki bjartsýn á að ríkisstjórnin samþykki tillögurnar en segir þær þó mikilvægar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vilja hækka bætur aldraðra og flýta hækkun lífeyristökualdurs Ríkisstjórn Íslands hefur lagt til að einstæðum eldri borgurum verði tryggðar 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. janúar 2018. 7. október 2016 17:55 Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Vilja hækka bætur aldraðra og flýta hækkun lífeyristökualdurs Ríkisstjórn Íslands hefur lagt til að einstæðum eldri borgurum verði tryggðar 300 þúsund krónur á mánuði frá 1. janúar 2018. 7. október 2016 17:55