Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2016 13:00 Viðar Örn Kjartansson í leik með Maccabi. vísir/getty Þegar Maccabi Tel Aviv festi kaup á Viðari Erni Kjartanssyni frá Malmö í haust greiddi ísraelska félagið 41 milljón sænskra króna fyrir Selfyssinginn - jafnvirði rúmlegra 500 milljóna króna. Sænska dagblaðið Sydsvenskan fullyrðir þetta í dag og segir að Viðar Örn sé þar með fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. „Ég hefði helst viljað vera áfram en það var of áhættusamt að afþakka svona gott boð. Það var rétt hjá félaginu að taka tilboðinu,“ sagði Viðar Örn en forráðamenn Malmö voru á sínum tíma gagnrýndir mikið fyrir að selja framherjann öfluga. Sjá einnig: Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Malmö, og þar með Viðar Örn, varð í vikunni sænskur meistari í knattspyrnu og er Selfyssingurinn enn sem komið er markahæsti leikmaður deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Svíþjóð en tveir leikmenn eru einu marki á eftir Viðari Erni. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Getur enn fengið gullskóinn í Svíþjóð þrátt fyrir að spila núna í allt öðru landi Viðar Örn Kjartansson hefur verið leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv síðan í lok ágúst en getur engu að síður kallað sig sænskan meistara. 28. október 2016 09:00 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Þegar Maccabi Tel Aviv festi kaup á Viðari Erni Kjartanssyni frá Malmö í haust greiddi ísraelska félagið 41 milljón sænskra króna fyrir Selfyssinginn - jafnvirði rúmlegra 500 milljóna króna. Sænska dagblaðið Sydsvenskan fullyrðir þetta í dag og segir að Viðar Örn sé þar með fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. „Ég hefði helst viljað vera áfram en það var of áhættusamt að afþakka svona gott boð. Það var rétt hjá félaginu að taka tilboðinu,“ sagði Viðar Örn en forráðamenn Malmö voru á sínum tíma gagnrýndir mikið fyrir að selja framherjann öfluga. Sjá einnig: Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Malmö, og þar með Viðar Örn, varð í vikunni sænskur meistari í knattspyrnu og er Selfyssingurinn enn sem komið er markahæsti leikmaður deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Svíþjóð en tveir leikmenn eru einu marki á eftir Viðari Erni.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Getur enn fengið gullskóinn í Svíþjóð þrátt fyrir að spila núna í allt öðru landi Viðar Örn Kjartansson hefur verið leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv síðan í lok ágúst en getur engu að síður kallað sig sænskan meistara. 28. október 2016 09:00 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Getur enn fengið gullskóinn í Svíþjóð þrátt fyrir að spila núna í allt öðru landi Viðar Örn Kjartansson hefur verið leikmaður ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv síðan í lok ágúst en getur engu að síður kallað sig sænskan meistara. 28. október 2016 09:00
Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00
Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57