Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 17:42 Við opnunina. Vísir/Getty Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10
Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30