Tom Cruise kitlar aðdáendur með tali um Top Gun 2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. október 2016 21:30 Cruise við tökur á Top Gun. Vísir/Getty Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30
Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00
Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00