Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 08:40 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/Getty Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. „Draumaklúbburinn minn þessa stundina eru Haukar og liggja margar ástæður þar að baki. Ég hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur og hefur hann bæði þjálfað mig í yngri flokkunum ásamt því að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá mér í landsliðinu til margra ára. Eins og hann sagði sjálfur þá höfum við líklega farið í fleiri utanlandsferðir saman en með konunum okkar,“ skrifaði Björgvin Páll. „Ég hleraði aðra klúbba heima en setti fókusinn strax á einn klúbb þar sem að Haukar meikaðu mest sens (eins og maður segir á góðri íslensku) fyrir mig sem markmann, sem aðstoðarþjálfara, sem markmannsþjálfara og einnig fæ ég útrás fyrir markaðsperrann í mér hjá Haukum. Þannig að ég fæ að njóta mín á fleiri stöðum en bara inni á vellinum og get ég ekki beðið eftir því að vinna með þessu frábæra liði og frábæra fólki í kringum liðið,“ skrifaði Björgvin Páll. Björgvin Páll Gústavsson hefur verið leikmaður þýska liðsins Bergischer HC það sem af er tímabilsins og það vekur athygli að hann tilkynnir núna að hann ætli að hætta hjá liðinu. „Tímasetningin á ákvörðuninni er frekar óvenjuleg þar sem að tímabilið er nýbyrjað í Þýskalandi miklar hreyfingar á markmannsmarkaðnum í Evrópu næstu 5-6 mánuðina. Ég var hinsvegar það sáttur með þessa ákvörðun að ég var tilbúinn að taka hana strax og gaf frá mér ýmsa nokkuð spennandi kosti, sem ég hefði ekki trúað fyrir stuttu síðan að ég myndi gefa frá mér,“ skrifaði Björgvin Páll ennfremur í þessum athyglisverða pistli inn á fésbókinni. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. „Draumaklúbburinn minn þessa stundina eru Haukar og liggja margar ástæður þar að baki. Ég hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur og hefur hann bæði þjálfað mig í yngri flokkunum ásamt því að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá mér í landsliðinu til margra ára. Eins og hann sagði sjálfur þá höfum við líklega farið í fleiri utanlandsferðir saman en með konunum okkar,“ skrifaði Björgvin Páll. „Ég hleraði aðra klúbba heima en setti fókusinn strax á einn klúbb þar sem að Haukar meikaðu mest sens (eins og maður segir á góðri íslensku) fyrir mig sem markmann, sem aðstoðarþjálfara, sem markmannsþjálfara og einnig fæ ég útrás fyrir markaðsperrann í mér hjá Haukum. Þannig að ég fæ að njóta mín á fleiri stöðum en bara inni á vellinum og get ég ekki beðið eftir því að vinna með þessu frábæra liði og frábæra fólki í kringum liðið,“ skrifaði Björgvin Páll. Björgvin Páll Gústavsson hefur verið leikmaður þýska liðsins Bergischer HC það sem af er tímabilsins og það vekur athygli að hann tilkynnir núna að hann ætli að hætta hjá liðinu. „Tímasetningin á ákvörðuninni er frekar óvenjuleg þar sem að tímabilið er nýbyrjað í Þýskalandi miklar hreyfingar á markmannsmarkaðnum í Evrópu næstu 5-6 mánuðina. Ég var hinsvegar það sáttur með þessa ákvörðun að ég var tilbúinn að taka hana strax og gaf frá mér ýmsa nokkuð spennandi kosti, sem ég hefði ekki trúað fyrir stuttu síðan að ég myndi gefa frá mér,“ skrifaði Björgvin Páll ennfremur í þessum athyglisverða pistli inn á fésbókinni.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira