Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta Birgir Olgeirsson skrifar 31. október 2016 14:06 Stjórnmálafræðiprófessor segir að það verði forvitnilegt að sjá viðbrögð Benedikts formanns Viðreisnar við tillögu Pírata um minnihlutastjórn. Vísir/GVA Tillaga Pírata um að vilja styðja minnihlutastjórn Vinstri grænna, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sýnir að Píratar eru tilbúnir að leita nýrra leiða í stjórnmálum, en frekar fjarstæðukennd hugmynd eins og staðan er í dag, að mati stjórnmálafræðiprófessora. Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir Pírata tilbúna að leita nýrra leiða í stjórnmálum. Útspil þeirra um að verja minnihlutastjórn sé óvænt, líkt og tillagan um stjórnarmyndunarviðræður fyrir kosningar.Stjórnmálafræðisprófessorarnir Baldur Þórhallsson og Grétar Þór Eyþórsson.VísirSjá einnig: Píratar tilbúnir til að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu. Ég geri ráð fyrir þetta sé útspil til að nálgast þá vegna þess að þar á bæ hafa menn haft efasemdir um að fimm flokka stjórn væri álitlegur kostur. Þetta sýnir eins og oft áður að Píratar eru að leita nýrra leiða og ganga með opnum huga að málunum. Þeir eru ekki ein einstrengingslegir og margir vilja vera að láta.“ Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðiprófessor segir þessa tillögu Pírata ekki vera byltingarkennda, áður hafi verið talað um minnihlutastjórn en ekki sé hefð fyrir þeim á Íslandi.Sjá einnig: Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG „Menn munu reyna til þrauta með að mynda einhverskonar meirihlutastjórn en takist það ekki er allt eins víst að menn fari að skoða minnihlutamöguleika og þá kæmi þessi möguleiki kannski á borðið.“ Grétar segir að það stefni í að formaður stærsta flokksins, Bjarni Benediktsson hjá Sjálfstæðisflokknum, reyni að finna einhverskonar stjórnarmynstur. „En þetta væri þá uppi á borðinu seinna ef illa gengur.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Tillaga Pírata um að vilja styðja minnihlutastjórn Vinstri grænna, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sýnir að Píratar eru tilbúnir að leita nýrra leiða í stjórnmálum, en frekar fjarstæðukennd hugmynd eins og staðan er í dag, að mati stjórnmálafræðiprófessora. Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir Pírata tilbúna að leita nýrra leiða í stjórnmálum. Útspil þeirra um að verja minnihlutastjórn sé óvænt, líkt og tillagan um stjórnarmyndunarviðræður fyrir kosningar.Stjórnmálafræðisprófessorarnir Baldur Þórhallsson og Grétar Þór Eyþórsson.VísirSjá einnig: Píratar tilbúnir til að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu. Ég geri ráð fyrir þetta sé útspil til að nálgast þá vegna þess að þar á bæ hafa menn haft efasemdir um að fimm flokka stjórn væri álitlegur kostur. Þetta sýnir eins og oft áður að Píratar eru að leita nýrra leiða og ganga með opnum huga að málunum. Þeir eru ekki ein einstrengingslegir og margir vilja vera að láta.“ Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðiprófessor segir þessa tillögu Pírata ekki vera byltingarkennda, áður hafi verið talað um minnihlutastjórn en ekki sé hefð fyrir þeim á Íslandi.Sjá einnig: Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG „Menn munu reyna til þrauta með að mynda einhverskonar meirihlutastjórn en takist það ekki er allt eins víst að menn fari að skoða minnihlutamöguleika og þá kæmi þessi möguleiki kannski á borðið.“ Grétar segir að það stefni í að formaður stærsta flokksins, Bjarni Benediktsson hjá Sjálfstæðisflokknum, reyni að finna einhverskonar stjórnarmynstur. „En þetta væri þá uppi á borðinu seinna ef illa gengur.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03