Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. október 2016 01:22 Helgi Hrafn og Sigríður Ingibjörg á kosningavöku Pírata. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira