Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 19:59 Það er mikil stemning fyrir bandarísku forsetakosningunum, bæði vestanhafs, hér á Íslandi og um heim allan. Það stendur til dæmis mikið til á Hótel Nordica í kvöld þar sem bandaríska sendiráðið býður til veislu. Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður 365, hitti Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrr í dag. Undirbúningur kosningavöku bandaríska sendiráðsins var í fullum gangi þegar fréttastofu bar að garði. Barber telur að erfitt sé að spá fyrir um hvernig kosningarnar fara. „Þetta verður dálítil rússíbanareið í kvöld, grunar mig, á sama hátt og kosningabaráttan hefur verið það.Svo þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir þig? „Svo sannarlega. Alltaf þegar ég hef getað kosið, allavega í forsetakosningum, hefur það verið stórmál. Það á ekki síst við núna,“ sagði Barber.Bandaríkjamenn velja í dag á milli Hillary Clinton og Donald Trumpvísir/afpFólki blætt til að vernda kosningaréttinnLjóst er að sendiherrann tekur kosningaréttinn mjög alvarlega og varð klökkur þegar hann ræddi við Þórhildi. „Staðreyndin er sú að við lifum í miklu lýðræðisríki í Bandaríkjunum eins og þið hér á Íslandi. Þessi stjórnarskrárvarði réttur til að kjósa er réttur sem margir hafa lagt mikið á sig, og sumum hefur blætt, við að vernda. Svo hann er mér afar kær,“ sagði Barber og augljóst að hann er afar snortinn á þessum stóra degi. „Við höldum veislu. Við verðum á Nordica-hótelinu, Hilton Nordica. Og við hlökkum sannarlega til. Þetta verður gaman. Þessi viðburður er opinn almenningi svo við bjóðum öllum sem sjá þessa frétt eða hera um þetta að koma. Við tökum ykkur opnum örmum eftir klukkan 23:30 í kvöld.“Ítarlega var fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá fréttina í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Viðtalið við sendiherrann hefst þegar tíu mínútur eru liðnar af myndbandin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16 Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Það er mikil stemning fyrir bandarísku forsetakosningunum, bæði vestanhafs, hér á Íslandi og um heim allan. Það stendur til dæmis mikið til á Hótel Nordica í kvöld þar sem bandaríska sendiráðið býður til veislu. Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður 365, hitti Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrr í dag. Undirbúningur kosningavöku bandaríska sendiráðsins var í fullum gangi þegar fréttastofu bar að garði. Barber telur að erfitt sé að spá fyrir um hvernig kosningarnar fara. „Þetta verður dálítil rússíbanareið í kvöld, grunar mig, á sama hátt og kosningabaráttan hefur verið það.Svo þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir þig? „Svo sannarlega. Alltaf þegar ég hef getað kosið, allavega í forsetakosningum, hefur það verið stórmál. Það á ekki síst við núna,“ sagði Barber.Bandaríkjamenn velja í dag á milli Hillary Clinton og Donald Trumpvísir/afpFólki blætt til að vernda kosningaréttinnLjóst er að sendiherrann tekur kosningaréttinn mjög alvarlega og varð klökkur þegar hann ræddi við Þórhildi. „Staðreyndin er sú að við lifum í miklu lýðræðisríki í Bandaríkjunum eins og þið hér á Íslandi. Þessi stjórnarskrárvarði réttur til að kjósa er réttur sem margir hafa lagt mikið á sig, og sumum hefur blætt, við að vernda. Svo hann er mér afar kær,“ sagði Barber og augljóst að hann er afar snortinn á þessum stóra degi. „Við höldum veislu. Við verðum á Nordica-hótelinu, Hilton Nordica. Og við hlökkum sannarlega til. Þetta verður gaman. Þessi viðburður er opinn almenningi svo við bjóðum öllum sem sjá þessa frétt eða hera um þetta að koma. Við tökum ykkur opnum örmum eftir klukkan 23:30 í kvöld.“Ítarlega var fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá fréttina í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Viðtalið við sendiherrann hefst þegar tíu mínútur eru liðnar af myndbandin
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16 Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45
Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51
Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16
Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04
Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45