Forsetinn fer á Facebook til að útskýra hvað hann átti við með móðir Teresu ummælunum Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2016 13:47 Guðni Th. Jóhannesson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, steig fram á ritvöllinn rétt í þessu til að árétta orð sem hann lét falla á blaðamannafundi á Bessastöðum fyrr í dag. Þar útskýrði Guðni ákvörðun sína að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið en var jafnframt spurður í leiðinni hvað honum finnst um ákvörðun kjararáð að hækka laun æðstu ráðamanna þjóðarinnar, og þar á meðal hans. Guðni sagðist ekki hafa beðið um þessa launahækkun á blaðamannafundinum og að hann þurfi hana ekki. Hann nefnir hins vegar á Facebook að hann geri sér grein fyrir að meðlimir kjararáðs sé gefið ákveðið hlutverk. „Meðlimir kjararáðs eru ekki vont fólk.“ Á fundinum sagði Guðni að hann ætti von á að Alþingi myndi vinda ofan af þessum kauphækkunum þingmanna og æðstu stjórnenda landsins en sagði að þangað til myndi hann láta þessa launahækkun sína renna annað. Þegar hann var spurður hvert hann myndi láta hana renna svaraði Guðni spurningunni með spurningu þegar hann sagði: „Á ég að vera einhver móðir Teresa sem gortar sig af því? Guðni segir á Facebook að góður vinur hans hefði bent honum á að þó það þurfi einbeittan brotavilja til þess þá mætti skilja þessa spurningu hans á þann veg að hann telji móður Teresu hafa stært sig af góðverkum sínum. „Ó nei, ég átti við að maður á ekki að vera gorta sig ef maður er í þeirri stöðu að geta hæglega látið fé af hendi rakna en verið vel stæður samt sem áður.“ Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. 2. nóvember 2016 11:29 „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, steig fram á ritvöllinn rétt í þessu til að árétta orð sem hann lét falla á blaðamannafundi á Bessastöðum fyrr í dag. Þar útskýrði Guðni ákvörðun sína að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið en var jafnframt spurður í leiðinni hvað honum finnst um ákvörðun kjararáð að hækka laun æðstu ráðamanna þjóðarinnar, og þar á meðal hans. Guðni sagðist ekki hafa beðið um þessa launahækkun á blaðamannafundinum og að hann þurfi hana ekki. Hann nefnir hins vegar á Facebook að hann geri sér grein fyrir að meðlimir kjararáðs sé gefið ákveðið hlutverk. „Meðlimir kjararáðs eru ekki vont fólk.“ Á fundinum sagði Guðni að hann ætti von á að Alþingi myndi vinda ofan af þessum kauphækkunum þingmanna og æðstu stjórnenda landsins en sagði að þangað til myndi hann láta þessa launahækkun sína renna annað. Þegar hann var spurður hvert hann myndi láta hana renna svaraði Guðni spurningunni með spurningu þegar hann sagði: „Á ég að vera einhver móðir Teresa sem gortar sig af því? Guðni segir á Facebook að góður vinur hans hefði bent honum á að þó það þurfi einbeittan brotavilja til þess þá mætti skilja þessa spurningu hans á þann veg að hann telji móður Teresu hafa stært sig af góðverkum sínum. „Ó nei, ég átti við að maður á ekki að vera gorta sig ef maður er í þeirri stöðu að geta hæglega látið fé af hendi rakna en verið vel stæður samt sem áður.“
Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. 2. nóvember 2016 11:29 „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. 2. nóvember 2016 11:29
„Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31