Hærri þóknanir til leigusala Haraldur Gísli Sigfússon skrifar 16. nóvember 2016 09:00 TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. Fyrirtækið var að gefa út nýja og uppfærða útgáfu af TotalHost en frumútgáfan kom út í lok ágúst og hefur fengið góðar viðtökur hjá leigusölum sem segja þetta vera kærkomna viðbót. Frá þeim tíma hafa tekjur leigusala af TotalHost aukist og stefnir fyrirtækið á að stækka á næstunni. Skammtímaleiga fasteigna felur margt annað í sér en einungis að leigja út fasteign. Ferðamenn leita mikið eftir ráðum frá leigusölum til að nýta tímann sinn á Íslandi. Með því að umbuna leigusölum fyrir ráðin sín sérstaklega fær ferðamaðurinn enn betri og fleiri ráð. Okkar markmið er að skapa samfélag þar sem leigusalar eru að hjálpa hver öðrum við að selja ferðir. TotalHost er fyrsta þjónustan sem einbeitir sér einungis að leigusölum í skammtímaleigu. TotalHost tók þátt í Startup Reykjavik sumarið 2016, í ágúst var frumútgáfu hleypt af stað og hafa undanfarnir tveir mánuðir farið í að straumlínulaga ferla hjá fyrirtækinu ásamt því að sannreyna viðskiptahugmyndina. Í kjölfarið höfum við náð betri samningum við ferðaskipuleggjendur og getum hækkað þóknanir á ferðum til leigusala. Stofnendur TotalHost hafa báðir staðið í skammtímaleigu, það kom þeim mikið á óvart hversu mikil aukavinna er í kringum skammtímaleigu. Samskiptin við gestina eru jafn mikilvæg og sjálf útleigan á fasteigninni. Í gegnum einkunnakerfi AirBnB er leigusalanum gefin einkunn fyrir ýmsa þætti. Meðal annars er einkunn gefin fyrir samskipti. Með TotalHost er leigusalanum gefinn enn meiri hvati til þess að standa sig vel í samskiptunum. Það mun leiða að betri einkunn á AirBnB ásamt því að leigusalinn fær aukatekjur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Sjá meira
TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. Fyrirtækið var að gefa út nýja og uppfærða útgáfu af TotalHost en frumútgáfan kom út í lok ágúst og hefur fengið góðar viðtökur hjá leigusölum sem segja þetta vera kærkomna viðbót. Frá þeim tíma hafa tekjur leigusala af TotalHost aukist og stefnir fyrirtækið á að stækka á næstunni. Skammtímaleiga fasteigna felur margt annað í sér en einungis að leigja út fasteign. Ferðamenn leita mikið eftir ráðum frá leigusölum til að nýta tímann sinn á Íslandi. Með því að umbuna leigusölum fyrir ráðin sín sérstaklega fær ferðamaðurinn enn betri og fleiri ráð. Okkar markmið er að skapa samfélag þar sem leigusalar eru að hjálpa hver öðrum við að selja ferðir. TotalHost er fyrsta þjónustan sem einbeitir sér einungis að leigusölum í skammtímaleigu. TotalHost tók þátt í Startup Reykjavik sumarið 2016, í ágúst var frumútgáfu hleypt af stað og hafa undanfarnir tveir mánuðir farið í að straumlínulaga ferla hjá fyrirtækinu ásamt því að sannreyna viðskiptahugmyndina. Í kjölfarið höfum við náð betri samningum við ferðaskipuleggjendur og getum hækkað þóknanir á ferðum til leigusala. Stofnendur TotalHost hafa báðir staðið í skammtímaleigu, það kom þeim mikið á óvart hversu mikil aukavinna er í kringum skammtímaleigu. Samskiptin við gestina eru jafn mikilvæg og sjálf útleigan á fasteigninni. Í gegnum einkunnakerfi AirBnB er leigusalanum gefin einkunn fyrir ýmsa þætti. Meðal annars er einkunn gefin fyrir samskipti. Með TotalHost er leigusalanum gefinn enn meiri hvati til þess að standa sig vel í samskiptunum. Það mun leiða að betri einkunn á AirBnB ásamt því að leigusalinn fær aukatekjur.
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar