Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2016 15:27 Mads Mikkelsen og Ben Mendelsohn skemmtu sér konunglega á Íslandi. YoutTube „Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45