The Grand Tour slær Game of Thrones út Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 13:00 James May, Jeremy Clarkson og Richard Hammond, stjórnendur Grand Tour. The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35
Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01
James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45
Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein