Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2017 10:30 Michael aftur í veseni. Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Nú hefur verið birt önnur stikla úr nýjustu þáttaröðinni en þar kemur í ljós að Michael Scofield er á lífi en annað hafði verið gefið í skyn undir lok síðustu þáttaraðar. Fram kemur að nú er Scofield fangi í Mið-Austurlöndunum. Wentworth Miller og Dominic Purcell fara sem fyrr með aðalhlutverk þáttanna en þeir leika bræðurna Lincoln Burrows og Michael Scofield. Enn einu sinni er Scofield kominn í fangelsi og er nú markmiðið að bjarga honum út úr því. Fjölmiðlar ytra tala um að næsta sería verði byggð upp svipað og síðasta sería af 24, Live Another Day. Hér að neðan má sjá nýjustu stikluna úr þáttunum en þeir fara í loftið á vormánuðunum ársins. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2. Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Nú hefur verið birt önnur stikla úr nýjustu þáttaröðinni en þar kemur í ljós að Michael Scofield er á lífi en annað hafði verið gefið í skyn undir lok síðustu þáttaraðar. Fram kemur að nú er Scofield fangi í Mið-Austurlöndunum. Wentworth Miller og Dominic Purcell fara sem fyrr með aðalhlutverk þáttanna en þeir leika bræðurna Lincoln Burrows og Michael Scofield. Enn einu sinni er Scofield kominn í fangelsi og er nú markmiðið að bjarga honum út úr því. Fjölmiðlar ytra tala um að næsta sería verði byggð upp svipað og síðasta sería af 24, Live Another Day. Hér að neðan má sjá nýjustu stikluna úr þáttunum en þeir fara í loftið á vormánuðunum ársins. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira