Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 18:21 Hylkið sem Bellini ætlar sér að dvelja í á Grænlandsjökli Mynd/Alex Bellini Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58