Bæjarstjóri segir óeðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélög Ásgeir Erlendsson skrifar 18. febrúar 2017 21:30 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir ekki eðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélög sem kaupi upp heilu fjölbýlishúsin og eigi í þeim hlut. Þeir séu með því í samkeppni við sjóðfélaga sína og sprengi upp íbúðaverð. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm 16 prósent á síðustu tólf mánuðum. Hækkun húsnæðisverðs skýrist að hluta til af því að of lítið hefur verið byggt síðustu ár. Samkvæmt greiningardeild Arion banka þarf að byggja að minnsta kosti átta þúsund íbúðir á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Á svæðum eins og í Glaðheimum í Kópavogi, þar sem töluverður fjöldi íbúða er í uppbyggingu, eru þess dæmi að fasteignafélög, sem fjármögnuð eru af lífeyrissjóðum, kaupi upp heilu fjölbýlishúsin. Umræddar íbúðir fari því í útleigu eða eru seldar síðar með töluverðu álagi. Bæjarstjórinn í Kópavogi segir þetta ekki eðlilega þróun en hann var gestur Víglínunnar í dag. „Hvernig á þetta fólk að geta keppt við þessu sterku félög? Og af hverju eru lífeyrissjóðirnir í samkeppni við fólkið sitt um þetta? Sprengja upp íbúðaverðið... Ég skil þetta ekki.“Heldurðu að þessi fasteignafélög séu einmitt að sprengja upp íbúðaverð?„Mér finnst það engin spurning. Það er skortmarkaður og þessir aðilar eru að spila þennan skortmarkað,“ segir Ármann. Hann segir best fyrir bæjarfélög að bregðast við þess ástandi með því að auka lóðaframboð.En vill Ármann ekki takmarka umsvif þessara félaga?„Það er þá bara löggjafinn sem verður að koma inn í það.“Sjá má umræðurnar í Víglínunni í heild sinni í spilaranum að neðan. Víglínan Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir ekki eðlilegt að lífeyrissjóðir fjármagni fasteignafélög sem kaupi upp heilu fjölbýlishúsin og eigi í þeim hlut. Þeir séu með því í samkeppni við sjóðfélaga sína og sprengi upp íbúðaverð. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm 16 prósent á síðustu tólf mánuðum. Hækkun húsnæðisverðs skýrist að hluta til af því að of lítið hefur verið byggt síðustu ár. Samkvæmt greiningardeild Arion banka þarf að byggja að minnsta kosti átta þúsund íbúðir á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Á svæðum eins og í Glaðheimum í Kópavogi, þar sem töluverður fjöldi íbúða er í uppbyggingu, eru þess dæmi að fasteignafélög, sem fjármögnuð eru af lífeyrissjóðum, kaupi upp heilu fjölbýlishúsin. Umræddar íbúðir fari því í útleigu eða eru seldar síðar með töluverðu álagi. Bæjarstjórinn í Kópavogi segir þetta ekki eðlilega þróun en hann var gestur Víglínunnar í dag. „Hvernig á þetta fólk að geta keppt við þessu sterku félög? Og af hverju eru lífeyrissjóðirnir í samkeppni við fólkið sitt um þetta? Sprengja upp íbúðaverðið... Ég skil þetta ekki.“Heldurðu að þessi fasteignafélög séu einmitt að sprengja upp íbúðaverð?„Mér finnst það engin spurning. Það er skortmarkaður og þessir aðilar eru að spila þennan skortmarkað,“ segir Ármann. Hann segir best fyrir bæjarfélög að bregðast við þess ástandi með því að auka lóðaframboð.En vill Ármann ekki takmarka umsvif þessara félaga?„Það er þá bara löggjafinn sem verður að koma inn í það.“Sjá má umræðurnar í Víglínunni í heild sinni í spilaranum að neðan.
Víglínan Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira