Setja fram ströng viðmið sem auðvelda brottvísun ólöglegra innflytjenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 18:25 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á kosningafundi sínum í Flórída um helgina. Vísir/Getty Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út að áhersla verði lögð á vísa ólöglegum innflytjendum sem hafa verið handteknir vegna umferðarlagabrota, búðaþjófnaðar eða sakfelldir fyrir alvarlegri glæpi frá Bandaríkjunum. Reiknað er með að ráða tíu þúsund starfsmenn til starfa til viðbótar vegna innflytjendamála og fimm þúsund landamæraverði. Í frétt BBC segir að markmið ríkisstjórnar Trump sé að vísa á brott nánast öllum innflytjendum sem komið hafa til Bandaríkjanna á ólöglegan hátt. Í hinum nýju viðmiðum kemur fram að ólöglegur innflytjendur þurfi að geta sýnt fram á að þeir hafi verið í Bandaríkjunum samfleytt í tvö ár hið minnnsta, ella geti yfirvöld flýtt brottvísun þeirra. Viðmiðin ná til allra ólöglegra innflytjenda, nema þeirra sem komu til Bandaríkjanna sem börn. Þá er tekið fram að hætt skuli að sleppa ólöglegum innflytjendum lausum á landamærunum og að koma eigi þeim fyrir í gæslu á meðan mál þeirra verði tekin fyrir. Donald Trump Tengdar fréttir Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45 Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30 Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út að áhersla verði lögð á vísa ólöglegum innflytjendum sem hafa verið handteknir vegna umferðarlagabrota, búðaþjófnaðar eða sakfelldir fyrir alvarlegri glæpi frá Bandaríkjunum. Reiknað er með að ráða tíu þúsund starfsmenn til starfa til viðbótar vegna innflytjendamála og fimm þúsund landamæraverði. Í frétt BBC segir að markmið ríkisstjórnar Trump sé að vísa á brott nánast öllum innflytjendum sem komið hafa til Bandaríkjanna á ólöglegan hátt. Í hinum nýju viðmiðum kemur fram að ólöglegur innflytjendur þurfi að geta sýnt fram á að þeir hafi verið í Bandaríkjunum samfleytt í tvö ár hið minnnsta, ella geti yfirvöld flýtt brottvísun þeirra. Viðmiðin ná til allra ólöglegra innflytjenda, nema þeirra sem komu til Bandaríkjanna sem börn. Þá er tekið fram að hætt skuli að sleppa ólöglegum innflytjendum lausum á landamærunum og að koma eigi þeim fyrir í gæslu á meðan mál þeirra verði tekin fyrir.
Donald Trump Tengdar fréttir Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45 Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30 Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Sjá meira
Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11
Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45
Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30
Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36