Tökum upplýsta ákvörðun Lára G. Sigurðardóttir skrifar 9. mars 2017 07:00 Frummælendur áfengisfrumvarpsins segja gjarnan að árangursríkasta leiðin til að sporna gegn óhóflegri neyslu áfengis sé fræðsla og forvarnir og að það sé deilt um það hvort sala áfengis í verslunum leiði til aukinnar og jafnvel óhóflegrar neyslu áfengis. Að gefnu tilefni er ástæða til að ítreka að í skýrslum og fræðigreinum um lýðheilsuaðgerðir kemur mjög skýrt fram að áfengisneysla eykst með auknu aðgengi í matvörubúðum, sérstaklega hjá ungmennum og þeim sem kunna verst með áfengi að fara. Fræðsla er mikilvæg en dugar ekki ein og sér. Árangursríkustu forvarnirnar eru: 1) Takmörkun á aðgengi; 2) Neyslustýringarskattur, og; 3) Bann við auglýsingum. Sumir þingmenn – vonandi í minnihluta – vilja nú virða að vettugi tvær mikilvægustu forvarnirnar af þremur. Lög eru venjulega sett til að þjóna hagsmunum þjóðfélagsins. Hvaða hagsmunum þjónar frumvarpið um breytingar á áfengissölulögunum þegar lítill minnihluti samfélagsins vill áfengi í búðir? Það er algjörlega óásættanlegt ef þingmenn setja eigin hagsmuni og hagsmuni matvöruverslanaeigenda fram yfir hagsmuni samfélagsins og hagsmuni æskunnar. Fyrirkomulagið í dag hefur reynst okkur vel og samkvæmt samanburðartölum OECD er neysla áfengis með því lægsta hér á landi. Afneitum ekki staðreyndum. Við getum gert svo miklu betur.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lára G. Sigurðardóttir Mest lesið Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Sjá meira
Frummælendur áfengisfrumvarpsins segja gjarnan að árangursríkasta leiðin til að sporna gegn óhóflegri neyslu áfengis sé fræðsla og forvarnir og að það sé deilt um það hvort sala áfengis í verslunum leiði til aukinnar og jafnvel óhóflegrar neyslu áfengis. Að gefnu tilefni er ástæða til að ítreka að í skýrslum og fræðigreinum um lýðheilsuaðgerðir kemur mjög skýrt fram að áfengisneysla eykst með auknu aðgengi í matvörubúðum, sérstaklega hjá ungmennum og þeim sem kunna verst með áfengi að fara. Fræðsla er mikilvæg en dugar ekki ein og sér. Árangursríkustu forvarnirnar eru: 1) Takmörkun á aðgengi; 2) Neyslustýringarskattur, og; 3) Bann við auglýsingum. Sumir þingmenn – vonandi í minnihluta – vilja nú virða að vettugi tvær mikilvægustu forvarnirnar af þremur. Lög eru venjulega sett til að þjóna hagsmunum þjóðfélagsins. Hvaða hagsmunum þjónar frumvarpið um breytingar á áfengissölulögunum þegar lítill minnihluti samfélagsins vill áfengi í búðir? Það er algjörlega óásættanlegt ef þingmenn setja eigin hagsmuni og hagsmuni matvöruverslanaeigenda fram yfir hagsmuni samfélagsins og hagsmuni æskunnar. Fyrirkomulagið í dag hefur reynst okkur vel og samkvæmt samanburðartölum OECD er neysla áfengis með því lægsta hér á landi. Afneitum ekki staðreyndum. Við getum gert svo miklu betur.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: Skoðun
Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: Skoðun