Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 17:45 LaVar Ball og Michael Jordan. Vísir/Samsett/Getty Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. Auk þess að monta sig af sonum sínum þremur sem eru allir í hópi efnilegustu körfuboltamanna Bandaríkjanna þá hefur LaVar Ball einnig verið að gera meira úr körfuboltagetu sinni en mörgum þótti efni til. LaVar Ball hélt því nefnilega fram að hann hefði unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Pabbi leikmanns sem væri betri en Steph Curry þarf nú að hafa skilað einhverjum körfuboltagenum til stráksins en flestir göptu þegar þeir sáu þessa yfirlýsingu.Sjá einnig:Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball átti afar stuttan og dapran feril í 1. deild bandaríska háskólaboltans og skoraði bara 2,2 stig í leik á eina tímabili sínum með Washington State 1987-88. Ball skoraði samtals 56 stig allt tímabilið með Washington State en sama vetur skoraði Jordan 35,0 stig að meðaltali í NBA-deildinni og mest 55 stig í einum leik sem var í úrslitakeppninni. Ball var ekki að bera sig saman við hvern sem er heldur þann sem er að flestra mati talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.Sjá einnig:Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn BdotAdot5 er orðinn vel þekktur í heimi körfuboltaáhugamanna fyrir að gera grín af bestu körfuboltamönnum heimsins. Hann tók þetta tækifæri á lofti og setti á svið hvernig leikur MJ og LaVar Ball hefði litið út. Það er óhætt að segja að útkoman sé skrautleg og mjög fyndin. Hana má sjá hér fyrir neðan. Eini sem brosir ekki af þessu myndbandi er líklega umræddur Lavar Ball. Strákarnir hans hafa örugglega gaman af þessu enda líklega orðnir löngu leiðir á yfirlýsingum pabba sína. Fyrir áhugasama þá er tölfræði Ball í háskóla hér og tölfræði Michael Jordan í NBA hér. Körfubolti NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. Auk þess að monta sig af sonum sínum þremur sem eru allir í hópi efnilegustu körfuboltamanna Bandaríkjanna þá hefur LaVar Ball einnig verið að gera meira úr körfuboltagetu sinni en mörgum þótti efni til. LaVar Ball hélt því nefnilega fram að hann hefði unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Pabbi leikmanns sem væri betri en Steph Curry þarf nú að hafa skilað einhverjum körfuboltagenum til stráksins en flestir göptu þegar þeir sáu þessa yfirlýsingu.Sjá einnig:Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball átti afar stuttan og dapran feril í 1. deild bandaríska háskólaboltans og skoraði bara 2,2 stig í leik á eina tímabili sínum með Washington State 1987-88. Ball skoraði samtals 56 stig allt tímabilið með Washington State en sama vetur skoraði Jordan 35,0 stig að meðaltali í NBA-deildinni og mest 55 stig í einum leik sem var í úrslitakeppninni. Ball var ekki að bera sig saman við hvern sem er heldur þann sem er að flestra mati talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.Sjá einnig:Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn BdotAdot5 er orðinn vel þekktur í heimi körfuboltaáhugamanna fyrir að gera grín af bestu körfuboltamönnum heimsins. Hann tók þetta tækifæri á lofti og setti á svið hvernig leikur MJ og LaVar Ball hefði litið út. Það er óhætt að segja að útkoman sé skrautleg og mjög fyndin. Hana má sjá hér fyrir neðan. Eini sem brosir ekki af þessu myndbandi er líklega umræddur Lavar Ball. Strákarnir hans hafa örugglega gaman af þessu enda líklega orðnir löngu leiðir á yfirlýsingum pabba sína. Fyrir áhugasama þá er tölfræði Ball í háskóla hér og tölfræði Michael Jordan í NBA hér.
Körfubolti NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira