Bilun og þjálfun nýrra starfsmanna olli fjögurra tíma seinkun á flugi til Akureyrar Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2017 09:52 Flugvél Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli Vísir Áætlunarferð Flugfélags Íslands frá Reykjavík til Akureyrar seinkaði um fjóra tíma í morgun svo áhöfnin gæti fengið hvíld. Ekki var mögulegt að kalla út aðra áhöfn því stór hluti flugmanna flugfélagsins er staddur erlendis að þjálfa nýja flugmenn fyrir sumarið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Það var Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, sem greindi frá málinu á Facebook eftir að hafa fengið tilkynningu um seinkunina frá Flugfélagi Íslands í gærkvöldi. Var sveitarstjórinn verulega ósáttur við vinnubrögð flugfélagsins ásamt mörgum öðrum sem tjáðu sig við stöðuuppfærslu hans á Facebook. Þar mátti sjá fólk sem missti af fundum fyrir norðan í morgun vegna þessa atviks.Í samtali við Ríkisútvarpið segir Árni Gunnarsson að bilun hafi orðið á vél þeirra í Keflavík í gær. Vísir greindi frá því í gær að flugvél Flugfélags Íslands festist í bremsu sem olli töfum á Keflavíkurflugvelli. Bilunin varð til þess áhöfn vélarinnar komst ekki í hvíld á þeim tíma sem gert var ráð fyrir í gærkvöldi. Ekki var hægt að kalla út aðra áhöfn vegna þjálfunar nýrra flugmanna og því var gripið til seinkunarinnar í morgun. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Áætlunarferð Flugfélags Íslands frá Reykjavík til Akureyrar seinkaði um fjóra tíma í morgun svo áhöfnin gæti fengið hvíld. Ekki var mögulegt að kalla út aðra áhöfn því stór hluti flugmanna flugfélagsins er staddur erlendis að þjálfa nýja flugmenn fyrir sumarið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Það var Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, sem greindi frá málinu á Facebook eftir að hafa fengið tilkynningu um seinkunina frá Flugfélagi Íslands í gærkvöldi. Var sveitarstjórinn verulega ósáttur við vinnubrögð flugfélagsins ásamt mörgum öðrum sem tjáðu sig við stöðuuppfærslu hans á Facebook. Þar mátti sjá fólk sem missti af fundum fyrir norðan í morgun vegna þessa atviks.Í samtali við Ríkisútvarpið segir Árni Gunnarsson að bilun hafi orðið á vél þeirra í Keflavík í gær. Vísir greindi frá því í gær að flugvél Flugfélags Íslands festist í bremsu sem olli töfum á Keflavíkurflugvelli. Bilunin varð til þess áhöfn vélarinnar komst ekki í hvíld á þeim tíma sem gert var ráð fyrir í gærkvöldi. Ekki var hægt að kalla út aðra áhöfn vegna þjálfunar nýrra flugmanna og því var gripið til seinkunarinnar í morgun.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48