Bjarni Ben kominn með nýjan aðstoðarmann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2017 16:45 Páll Ásgeir Guðmundsson verður hægri hönd forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur ráðið Pál Ásgeir Guðmundsson sem aðstoðarmann sinn. Páll Ásgeir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins. Á árunum 1999-2001 starfaði Páll við markaðsmál þar til hann var ráðinn framkvæmdastjóri Telmar á Íslandi en því starfi gegndi hann þar til félagið var sameinað Gallup 2003. Undanfarin 14 ár hefur Páll starfað hjá Gallup en síðustu sjö ár hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra markaðs- og viðhorfsrannsókna. Páll hefur unnið með mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins auk þess að leiða rannsóknir á viðhorfum landsmanna til ýmissa málefna. Páll Ásgeir er fæddur í Reykjavík 1973, eiginkona Páls er Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, og eiga þau þrjú börn. Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Bjarna undanfarin ár og verður það áfram ásamt Páli Ásgeiri. Teitur Björn Einarsson var sömuleiðis aðstoðarmaður Bjarna á síðasta þingi en hann er nú tekinn við þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðstoðarmenn ráðherra eru með um 1,2 milljónir króna í mánaðarlaun en vinnutímanum er best lýst með „alltaf, alls staðar“ eins og Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, komst að orði í umfjöllun um aðstoðarmenn ráðherra í Fréttablaðinu í fyrra. Alþingi Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur ráðið Pál Ásgeir Guðmundsson sem aðstoðarmann sinn. Páll Ásgeir er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins. Á árunum 1999-2001 starfaði Páll við markaðsmál þar til hann var ráðinn framkvæmdastjóri Telmar á Íslandi en því starfi gegndi hann þar til félagið var sameinað Gallup 2003. Undanfarin 14 ár hefur Páll starfað hjá Gallup en síðustu sjö ár hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra markaðs- og viðhorfsrannsókna. Páll hefur unnið með mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins auk þess að leiða rannsóknir á viðhorfum landsmanna til ýmissa málefna. Páll Ásgeir er fæddur í Reykjavík 1973, eiginkona Páls er Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, og eiga þau þrjú börn. Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Bjarna undanfarin ár og verður það áfram ásamt Páli Ásgeiri. Teitur Björn Einarsson var sömuleiðis aðstoðarmaður Bjarna á síðasta þingi en hann er nú tekinn við þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðstoðarmenn ráðherra eru með um 1,2 milljónir króna í mánaðarlaun en vinnutímanum er best lýst með „alltaf, alls staðar“ eins og Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, komst að orði í umfjöllun um aðstoðarmenn ráðherra í Fréttablaðinu í fyrra.
Alþingi Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira