Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. apríl 2017 19:12 Vél Primera Air Mynd/Metúsalem Björnsson Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Sjá meira
Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57