Vill meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. apríl 2017 13:18 Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira