Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2017 19:00 HELEN SLOAN/HBO Framleiðendur hinna geysivinsælu þátta Game of Thrones birtu nú í dag fyrstu ljósmyndirnar frá tökum sjöundu þáttaraðar sem sýnd verður í sumar. Þar má sjá allar helstu hetjur söguheims George RR Martin, sem enn eru á lífi. Allir virðast þó vera klæddir í sín fínustu vetrarföt, enda er veturinn loksins skollinn á. Annars gefa myndirnar lítið í ljós. Myndirnar má sjá hér að neðan og hér á vef framleiðandanna. Sýning þáttanna hefst þann 16. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framleiðendur hinna geysivinsælu þátta Game of Thrones birtu nú í dag fyrstu ljósmyndirnar frá tökum sjöundu þáttaraðar sem sýnd verður í sumar. Þar má sjá allar helstu hetjur söguheims George RR Martin, sem enn eru á lífi. Allir virðast þó vera klæddir í sín fínustu vetrarföt, enda er veturinn loksins skollinn á. Annars gefa myndirnar lítið í ljós. Myndirnar má sjá hér að neðan og hér á vef framleiðandanna. Sýning þáttanna hefst þann 16. júlí næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira