Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 11:30 Javier Hernandez fagnar markinu sögulega. Vísir/AP Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Chicharito skoraði þá sitt 47. mark fyrir landslið Mexíkó og sló með því markamet Jared Borgetti. Markið hans kom í vináttulandsleik á móti Króatíu í Los Angeles en Króatar eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Hernandez skoraði markið sitt á 87. mínútu leiksins þegar hann skallaði aukaspyrnu frá Andres Guardado. Hann var ekki að skora í fyrsta sinn á móti Króatíu því kappinn skoraði einnig á móti Króötum á HM í Brasilíu 2014.#2T ¡Gol Histórico! @CocaColaMX informa: @ch14_ anota y se convierte en el máximo goleador en la Selección Nacional #PasiónyOrgullopic.twitter.com/aiwGtoZw0G — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Chicharito var fljótasti landsliðsmaður Mexíkó til að skora 10., 20., 30. og 40. markið fyrir landsliðið en hann jafnaði met Borgetti í sínum 89. landsleik. Leikurinn í gær var síðan landsleikur númer 91 hjá Javier Hernandez. Chicharito hefur skorað á móti 29 þjóðum en mest fjögur mörk á móti Hondúras og El Salvador. Chicharito ætti að geta fengið nóg að tækifærum til að bæta þetta markamet því það er búist við því að Mexíkó spili allt að sautján landsleiki í sumar. Liðið á eftir að spila leiki í undankeppni HM, tekur þátt í Álfukeppni FIFA, spilar í Gullbikar CONCACAF og svo einhverja vináttulandsleiki að auki.GO1E4DOR ¡Estos son los 47 con los que @CH14_ se metió a los libros de historia! #PasionyOrgullo pic.twitter.com/flrs24GLcg — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017¿Cómo, cuándo y contra quién? Así los 47 goles de @CH14_#PasiónyOrgullopic.twitter.com/vJo0L0EZ7S — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Chicharito skoraði þá sitt 47. mark fyrir landslið Mexíkó og sló með því markamet Jared Borgetti. Markið hans kom í vináttulandsleik á móti Króatíu í Los Angeles en Króatar eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Hernandez skoraði markið sitt á 87. mínútu leiksins þegar hann skallaði aukaspyrnu frá Andres Guardado. Hann var ekki að skora í fyrsta sinn á móti Króatíu því kappinn skoraði einnig á móti Króötum á HM í Brasilíu 2014.#2T ¡Gol Histórico! @CocaColaMX informa: @ch14_ anota y se convierte en el máximo goleador en la Selección Nacional #PasiónyOrgullopic.twitter.com/aiwGtoZw0G — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Chicharito var fljótasti landsliðsmaður Mexíkó til að skora 10., 20., 30. og 40. markið fyrir landsliðið en hann jafnaði met Borgetti í sínum 89. landsleik. Leikurinn í gær var síðan landsleikur númer 91 hjá Javier Hernandez. Chicharito hefur skorað á móti 29 þjóðum en mest fjögur mörk á móti Hondúras og El Salvador. Chicharito ætti að geta fengið nóg að tækifærum til að bæta þetta markamet því það er búist við því að Mexíkó spili allt að sautján landsleiki í sumar. Liðið á eftir að spila leiki í undankeppni HM, tekur þátt í Álfukeppni FIFA, spilar í Gullbikar CONCACAF og svo einhverja vináttulandsleiki að auki.GO1E4DOR ¡Estos son los 47 con los que @CH14_ se metió a los libros de historia! #PasionyOrgullo pic.twitter.com/flrs24GLcg — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017¿Cómo, cuándo y contra quién? Así los 47 goles de @CH14_#PasiónyOrgullopic.twitter.com/vJo0L0EZ7S — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira