Roger Moore er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2017 13:21 Roger Moore. Vísir/GEtty Leikarinn Roger Moore er dáinn. Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið ofurnjósnarann James Bond um skeið, en undanfarin ár hafði hann unnið ötult starf fyrir UNICEF. Börn hans sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að Moore hafi dáið í Sviss eftir skamma en hugrakka baráttu við krabbamein. Samkvæmt IMDB mun Moore hafa leikið í 92 kvikmyndum, þáttum og fleiru allt frá 1945 til ársins 2016. Hann lék James Bond alls sjö sinnum á árunum 1973 til 1985. „Þakka þér pabbi fyrir að vera þú, og að vera svo mörgum mikilvægur,“ segja börnin hans í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.With the heaviest of hearts, we must share the awful news that our father, Sir Roger Moore, passed away today. We are all devastated. pic.twitter.com/6dhiA6dnVg— Sir Roger Moore (@sirrogermoore) May 23, 2017 Hér má sjá viðtal sem tekið var við Moore í fyrra. Hér er svo viðtal við Moore þegar hann var að leika í Spy Who Loved Me. Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09 Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Leikarinn Roger Moore er dáinn. Hann var 89 ára gamall og lést hann vegna krabbameins. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið ofurnjósnarann James Bond um skeið, en undanfarin ár hafði hann unnið ötult starf fyrir UNICEF. Börn hans sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að Moore hafi dáið í Sviss eftir skamma en hugrakka baráttu við krabbamein. Samkvæmt IMDB mun Moore hafa leikið í 92 kvikmyndum, þáttum og fleiru allt frá 1945 til ársins 2016. Hann lék James Bond alls sjö sinnum á árunum 1973 til 1985. „Þakka þér pabbi fyrir að vera þú, og að vera svo mörgum mikilvægur,“ segja börnin hans í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.With the heaviest of hearts, we must share the awful news that our father, Sir Roger Moore, passed away today. We are all devastated. pic.twitter.com/6dhiA6dnVg— Sir Roger Moore (@sirrogermoore) May 23, 2017 Hér má sjá viðtal sem tekið var við Moore í fyrra. Hér er svo viðtal við Moore þegar hann var að leika í Spy Who Loved Me.
Andlát James Bond Tengdar fréttir Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09 Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Roger Morre fær stjörnu í frægðarstéttina James Bond leikarinn Roger Moore var í gær heiðraður með stjörnu í frægðarstéttina í Los Angeles og mun hann vera stjarna númer 2.350 sem hlýtur þann heiður. Pierce Brosnan sem lék Bond á árunum 1995 til 2002 er eini Bondleikarinn sem hefur hlotið sama heiður. 12. október 2007 12:09
Roger Moore: James Bond á aldrei að vera svartur, samkynhneigður eða kona Mikil umræða hefur verið undanfarna mánuði um það hver eigi að leysa Daniel Craig af sem næsti James Bond. 28. október 2015 17:30