Corbyn snýst hugur og mætir í sjónvarpskappræður í kvöld 31. maí 2017 14:30 Jeremy Corbyn er formaður breska Verkamannaflokksins. Vísir/AFP Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, hefur snúist hugur og segist nú ætla að mæta í sjónvarpskappræðurnar sem sýndar verða í bresku sjónvarpi í kvöld. Corbyn og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, höfðu áður sagst ekki ætla að mæta. Ólíkt Corbyn segist May ekki mæta í sjónvarpssal og kveðst þess í stað ætla að svara spurningum kjósenda víðs vegar um landið. Sjónvarpskappræðurnar verða sýndar á BBC í kvöld þar sem fulltrúar Verkamannaflokksins, Íhaldsflokksins, Frjálslyndra demókrata, UKIP, Skoska sjálfstæðisflokksins, Græningja og Plaid Cymru verða til svara. Innanríkisráðherrann Amber Rudd verður þar fulltrúi Íhaldsflokksins. Þingkosningar fara fram í Bretlandi þann 8. júní. Fljótlega eftir að boðað var til kosninga sagðist May ekki ætla að taka þátt í sjónvarpskappræðum. Corbyn sagðist þá ekki heldur ætla að taka þátt nema ef May myndi mæta til leiks. Corbyn tilkynnti svo um þátttöku sína um miðjan dag í dag og sagði að það væri skýrt merki um veikleika May, myndi hún ákveða að forðast að mæta honum í sjónvarpssal til að ræða þau mál sem brenna á breskum kjósendum. Ný skoðanakönnun YouGove sem gerð var fyrir The Times bendir til að Íhaldsflokkurinn muni ekki takast að ná hreinum meirihluta í kosningunum. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Ný könnun bendir til að breskir Íhaldsmenn missi meirihlutann Könnun YouGov bendir til að Íhaldsflokkurinn gæti misst tuttugu af 330 þingsætum sínum. 31. maí 2017 10:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, hefur snúist hugur og segist nú ætla að mæta í sjónvarpskappræðurnar sem sýndar verða í bresku sjónvarpi í kvöld. Corbyn og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, höfðu áður sagst ekki ætla að mæta. Ólíkt Corbyn segist May ekki mæta í sjónvarpssal og kveðst þess í stað ætla að svara spurningum kjósenda víðs vegar um landið. Sjónvarpskappræðurnar verða sýndar á BBC í kvöld þar sem fulltrúar Verkamannaflokksins, Íhaldsflokksins, Frjálslyndra demókrata, UKIP, Skoska sjálfstæðisflokksins, Græningja og Plaid Cymru verða til svara. Innanríkisráðherrann Amber Rudd verður þar fulltrúi Íhaldsflokksins. Þingkosningar fara fram í Bretlandi þann 8. júní. Fljótlega eftir að boðað var til kosninga sagðist May ekki ætla að taka þátt í sjónvarpskappræðum. Corbyn sagðist þá ekki heldur ætla að taka þátt nema ef May myndi mæta til leiks. Corbyn tilkynnti svo um þátttöku sína um miðjan dag í dag og sagði að það væri skýrt merki um veikleika May, myndi hún ákveða að forðast að mæta honum í sjónvarpssal til að ræða þau mál sem brenna á breskum kjósendum. Ný skoðanakönnun YouGove sem gerð var fyrir The Times bendir til að Íhaldsflokkurinn muni ekki takast að ná hreinum meirihluta í kosningunum.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Ný könnun bendir til að breskir Íhaldsmenn missi meirihlutann Könnun YouGov bendir til að Íhaldsflokkurinn gæti misst tuttugu af 330 þingsætum sínum. 31. maí 2017 10:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Sjá meira
Ný könnun bendir til að breskir Íhaldsmenn missi meirihlutann Könnun YouGov bendir til að Íhaldsflokkurinn gæti misst tuttugu af 330 þingsætum sínum. 31. maí 2017 10:01