Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2017 14:17 Arlene Foster, formaður DUP, og Nigel Dodds, varaformaður DUP, við Downingstræti 10 í morgun. Vísir/AFP Arlene Foster, formaður Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að viðræður flokksins og breskra Íhaldsmanna miða vel. Íhaldsflokkur Theresu May forsætisráðherra missti meirihluta sinn á þingi í þingkosningunum sem fram fóru á fimmtudag og hefur May sagst vilja mynda minnihlutastjórn með stuðningi DUP. May og Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. Foster greindi frá því í tísti að eftir rúmlega klukkustundar langar viðræður standi von til að hægt verði að ná samkomulagi innan skamms. BBC hefur sömuleiðis eftir nafnlausum heimildarmönnum sínum að samkomulag milli flokkanna sé í stórum dráttum þegar í höfn. Andstæðingar hafa lýst yfir áhyggjum af samstarfi flokkanna vegna andstöðu DUP við hjónabönd samkynhneigðra og frjálsar fóstureyðingar. May mun halda til Parísar síðar í dag til að funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Leiðtogarnir munu svo fylgjast saman með vináttulandsleik Englands og Frakklands í fótbolta á Stade de France í París.Discussions are going well with the government and we hope soon to be able to bring this work to a successful conclusion.— Arlene Foster (@DUPleader) June 13, 2017 Kosningar í Bretlandi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Arlene Foster, formaður Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að viðræður flokksins og breskra Íhaldsmanna miða vel. Íhaldsflokkur Theresu May forsætisráðherra missti meirihluta sinn á þingi í þingkosningunum sem fram fóru á fimmtudag og hefur May sagst vilja mynda minnihlutastjórn með stuðningi DUP. May og Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. Foster greindi frá því í tísti að eftir rúmlega klukkustundar langar viðræður standi von til að hægt verði að ná samkomulagi innan skamms. BBC hefur sömuleiðis eftir nafnlausum heimildarmönnum sínum að samkomulag milli flokkanna sé í stórum dráttum þegar í höfn. Andstæðingar hafa lýst yfir áhyggjum af samstarfi flokkanna vegna andstöðu DUP við hjónabönd samkynhneigðra og frjálsar fóstureyðingar. May mun halda til Parísar síðar í dag til að funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Leiðtogarnir munu svo fylgjast saman með vináttulandsleik Englands og Frakklands í fótbolta á Stade de France í París.Discussions are going well with the government and we hope soon to be able to bring this work to a successful conclusion.— Arlene Foster (@DUPleader) June 13, 2017
Kosningar í Bretlandi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira