Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 09:45 Álagningarseðldar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. Vísir/Anton Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14