Valinn fyrstur en klúðraði málunum skemmtilega á Instagram Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2017 10:30 Markelle Fultz er mættur til 76ers. Markelle Fultz, 19 ára gamall leikmaður Washington-háskólans, var í nótt valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta til Philadelphia 76ers. Þessi 195 cm hávaxni leikstjórnandi vildi ólmur vera valinn fyrstur en hann talaði um það reglulega í aðdraganda kvöldsins. Hann fékk ósk sína uppfyllta og hefur nú NBA-ferilinn tveimur og hálfum tíma frá æskuheimili sínu. „Þegar ég heyrði nafnið mitt kallað var það eins og Guð væri að kalla á mig,“ sagði Fultz kampakátur þegar hann steig niður af sviðinu sem nýjasti leikmaður Philadelphia. Fultz spilaði aðeins eitt ár með Washington-háskólanum og var stigahæsti businn af öllum í efstu deild háskólaboltans á síðustu leiktíð. Hann skoraði 23,2 stig að meðaltali í leik, tók 5,7 fráköst og tók 5,9 fráköst að meðaltali í leik. Aðeins Kevin Durant ((Texas, 2006-07) og Micahel Beasley (Kansas State, 2007-08) skoruðu meira sem busar á fyrsta ári í háskóla en Fultz undanfarinn áratug. Fultz var svo glaður og spenntur eftir valið að hann gerði smá skyssu á Instagram. Hann hafði greinilega fengið sendan texta frá umboðsmanni sínum til að setja á Instagram en þar vantaði að setja inn nafn liðsins og borgina sem hann var að fara að spila í. „Ég er spenntur fyrir því að halda til (nafn borgar) og ganga í raðir (nafn liðs). Tissot hjálpar mér að koma mér af stað með (nafn liðs),“ skrifaði Fultz á Instagram en henti svo færslunni. Að sjálfsögðu náðist skjáskot. Eins og búist var við endaði Lonzo Ball hjá Los Angeles Lakers og Jayson Tatum frá Duke fór til Boston Celtics. Josh Jackson fór fram Kansas-háskólanum til Phoenix Suns og Sacramento Kings tók Jonathan Isaac frá Kentucky.Hér má sjá fyrstu umferð nýliðavalsins."EXCITED TO HEAD TO (CITY) AND JOIN THE (TEAM NAME)" pic.twitter.com/zpJHnkvZyl— The Ringer (@ringer) June 23, 2017 NBA Tengdar fréttir Jimmy Butler spangólar nú sem Úlfur Svakalegar sviptingar voru á nýliðavalsdeginum í NBA og enduðu ein skiptin með því að Jimmy Butler fór til Minnesota. 23. júní 2017 09:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Markelle Fultz, 19 ára gamall leikmaður Washington-háskólans, var í nótt valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta til Philadelphia 76ers. Þessi 195 cm hávaxni leikstjórnandi vildi ólmur vera valinn fyrstur en hann talaði um það reglulega í aðdraganda kvöldsins. Hann fékk ósk sína uppfyllta og hefur nú NBA-ferilinn tveimur og hálfum tíma frá æskuheimili sínu. „Þegar ég heyrði nafnið mitt kallað var það eins og Guð væri að kalla á mig,“ sagði Fultz kampakátur þegar hann steig niður af sviðinu sem nýjasti leikmaður Philadelphia. Fultz spilaði aðeins eitt ár með Washington-háskólanum og var stigahæsti businn af öllum í efstu deild háskólaboltans á síðustu leiktíð. Hann skoraði 23,2 stig að meðaltali í leik, tók 5,7 fráköst og tók 5,9 fráköst að meðaltali í leik. Aðeins Kevin Durant ((Texas, 2006-07) og Micahel Beasley (Kansas State, 2007-08) skoruðu meira sem busar á fyrsta ári í háskóla en Fultz undanfarinn áratug. Fultz var svo glaður og spenntur eftir valið að hann gerði smá skyssu á Instagram. Hann hafði greinilega fengið sendan texta frá umboðsmanni sínum til að setja á Instagram en þar vantaði að setja inn nafn liðsins og borgina sem hann var að fara að spila í. „Ég er spenntur fyrir því að halda til (nafn borgar) og ganga í raðir (nafn liðs). Tissot hjálpar mér að koma mér af stað með (nafn liðs),“ skrifaði Fultz á Instagram en henti svo færslunni. Að sjálfsögðu náðist skjáskot. Eins og búist var við endaði Lonzo Ball hjá Los Angeles Lakers og Jayson Tatum frá Duke fór til Boston Celtics. Josh Jackson fór fram Kansas-háskólanum til Phoenix Suns og Sacramento Kings tók Jonathan Isaac frá Kentucky.Hér má sjá fyrstu umferð nýliðavalsins."EXCITED TO HEAD TO (CITY) AND JOIN THE (TEAM NAME)" pic.twitter.com/zpJHnkvZyl— The Ringer (@ringer) June 23, 2017
NBA Tengdar fréttir Jimmy Butler spangólar nú sem Úlfur Svakalegar sviptingar voru á nýliðavalsdeginum í NBA og enduðu ein skiptin með því að Jimmy Butler fór til Minnesota. 23. júní 2017 09:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Jimmy Butler spangólar nú sem Úlfur Svakalegar sviptingar voru á nýliðavalsdeginum í NBA og enduðu ein skiptin með því að Jimmy Butler fór til Minnesota. 23. júní 2017 09:00