Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 08:31 Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB. RB Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin. Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin.
Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira