Tekjur Íslendinga: Skipstjórarnir moka upp peningunum Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2017 10:11 Níu af tíu tekjuhæstu mönnunum á lista yfir sjómenn og útgerðarmenn eru skipstjórar og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Vísir/Stefán Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað. Tekjur Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað.
Tekjur Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent