Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 15:15 Ólafía Þórunn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30
Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30
Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00